Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Flóttinn frá Íslandi: „Hvern mánuð eignumst við því smátt og smátt meira í íbúðinni“

Sól­ey Kal­dal, íbúi í Kaup­manna­höfn og doktorsnemi.

Flóttinn frá Íslandi: „Hvern mánuð  eignumst við því smátt  og smátt meira í íbúðinni“

Ég hef búið í Kaupmannahöfn í rétt tæpan áratug, eða öll mín fullorðinsár. Hér keypti ég mína fyrstu íbúð, sótti mér framhaldsmenntun og eignaðist fjölskyldu. Við eigum litla íbúð hér í borg sem við greiðum 1 prósent óverðtryggða vexti af. Það þýðir að höfuðstóll lánsins hækkar aldrei, heldur lækkar jafnt og þétt við hverja greiðslu til bankans. Í hverjum mánuði eignumst við því smátt og smátt meira í íbúðinni. Vaxtagreiðslur húsnæðislána má svo telja fram í skattskýrslu og fá að hluta til endurgreiddar í formi afsláttar af tekjuskatti.

Íbúðin okkar er lítil, aðeins rúmir 50 fermetrar og tveggja herbergja, þrátt fyrir að við séum brátt fjögurra manna fjölskylda. Það er alvanalegt í stórborgum að búa smátt og það þykir bæði sjálfsagt og eðlilegt hér. Það er engin samfélagsleg pressa á stórt og íburðamikið húsnæði, heldur er þvert á móti litið jákvæðum augum á nægjusemi og hóf. Það er ódýrt að búa smátt, færri fermetrar þurfa færri húsmuni og minni orkunýtingu. 

Þétt byggð veitir líka rekstarforsendu fyrir fjölbreytta þjónustu enda er hverfið okkar, líkt og öll önnur hverfi í Kaupmannahöfn, fullkomlega „göngufært“. Það þýðir að öll grunnþjónusta er í innan við 10 mínútna göngufæri og engin þörf er á bíl fyrir vel flest fólk. Fyrir utan blokkina okkar, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár