Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Flóttinn frá Íslandi: „Hvern mánuð eignumst við því smátt og smátt meira í íbúðinni“

Sól­ey Kal­dal, íbúi í Kaup­manna­höfn og doktorsnemi.

Flóttinn frá Íslandi: „Hvern mánuð  eignumst við því smátt  og smátt meira í íbúðinni“

Ég hef búið í Kaupmannahöfn í rétt tæpan áratug, eða öll mín fullorðinsár. Hér keypti ég mína fyrstu íbúð, sótti mér framhaldsmenntun og eignaðist fjölskyldu. Við eigum litla íbúð hér í borg sem við greiðum 1 prósent óverðtryggða vexti af. Það þýðir að höfuðstóll lánsins hækkar aldrei, heldur lækkar jafnt og þétt við hverja greiðslu til bankans. Í hverjum mánuði eignumst við því smátt og smátt meira í íbúðinni. Vaxtagreiðslur húsnæðislána má svo telja fram í skattskýrslu og fá að hluta til endurgreiddar í formi afsláttar af tekjuskatti.

Íbúðin okkar er lítil, aðeins rúmir 50 fermetrar og tveggja herbergja, þrátt fyrir að við séum brátt fjögurra manna fjölskylda. Það er alvanalegt í stórborgum að búa smátt og það þykir bæði sjálfsagt og eðlilegt hér. Það er engin samfélagsleg pressa á stórt og íburðamikið húsnæði, heldur er þvert á móti litið jákvæðum augum á nægjusemi og hóf. Það er ódýrt að búa smátt, færri fermetrar þurfa færri húsmuni og minni orkunýtingu. 

Þétt byggð veitir líka rekstarforsendu fyrir fjölbreytta þjónustu enda er hverfið okkar, líkt og öll önnur hverfi í Kaupmannahöfn, fullkomlega „göngufært“. Það þýðir að öll grunnþjónusta er í innan við 10 mínútna göngufæri og engin þörf er á bíl fyrir vel flest fólk. Fyrir utan blokkina okkar, 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár