Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.
Haukur fjármagnar íbúðarkaupin af Illuga persónulega
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Hauk­ur fjár­magn­ar íbúð­ar­kaup­in af Ill­uga per­sónu­lega

Ill­ugi Gunn­ars­son greiddi 2.7 millj­ón­ir í leigu í fyrra sem er mark­aðs­verð. Árs­reikn­ing­ur OG Capital stað­fest­ir leigu­greiðsl­urn­ar og fjár­mögn­un fé­lags­ins. Tengsl Ill­uga og Orku Energy hafa ver­ið í kast­ljósi fjöl­miðla liðna mán­uði. Tæp­lega 50 millj­óna króna skuld OG Capital við Hauk Harð­ar­son.
Borga 400 þúsund til að komast fyrr í aðgerð en á Landspítalanum
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Borga 400 þús­und til að kom­ast fyrr í að­gerð en á Land­spít­al­an­um

3000 ein­stak­ling­ar bíða eft­ir augn­stein­að­gerð­um og er bið­tím­in um þrjú ár. Yf­ir­leitt fólk 65 ára eldra sem hef­ur greitt skatt í ára­tugi. Marg­ir nenna ekki að bíða eft­ir að­gerð­inni sem rík­ið kost­ar og borga hana bara sjálf­ir. Fram­kvæmda­stjóri einka­rek­ins fyr­ir­tæk­is sem ger­ir að­gerð­irn­ar seg­ir hægt að gera miklu fleiri að­gerð­ir.
Viðskipti Jenkins og Fréttatímans enduðu með skuldaskilum
FréttirFjölmiðlamál

Við­skipti Jenk­ins og Frétta­tím­ans end­uðu með skulda­skil­um

Banda­ríski fjár­fest­ir­inn Michael Jenk­ins veitti Frétta­tím­an­um lán þeg­ar blað­ið var stofn­að 2010 og var blað­ið í hús­næði í eigu fjár­fest­is­ins. Því sam­starfi er hins veg­ar lok­ið núna og er Frétta­tím­inn flutt­ur í ann­að hús­næði. Skuld­ir við Jenk­ins voru gerð­ar upp en hann átti veð í hluta­fé Frétta­tím­ans sem var trygg­ing hans fyr­ir lán­inu.
Þögn ráðherra eins og Illuga vekur upp spurningar: „Gagnsæi er versti óvinur spillingarinnar“
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Þögn ráð­herra eins og Ill­uga vek­ur upp spurn­ing­ar: „Gagn­sæi er versti óvin­ur spill­ing­ar­inn­ar“

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra þarf að svara spurn­ing­um fjöl­miðla um Orku Energy mál­ið að mati for­svars­manns sænskr­ar stofn­un­ar sem sér­hæf­ir sig í rann­sókn­um á mút­um. Ill­ugi hef­ur ekki svar­að nein­um spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­ið síð­an í lok apríl.
Heilbrigðisráðherra gerir ekki athugasemdir við 300 milljóna hagnað einkarekins lækningafyrirtækis
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra ger­ir ekki at­huga­semd­ir við 300 millj­óna hagn­að einka­rek­ins lækn­inga­fyr­ir­tæk­is

Heil­brigð­is­ráð­herra svar­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­ur til einka­rek­inna heil­brigð­is­fyr­ir­tækja Lækna­stöð­inni á ár­un­um 2008 og 2013. Hann seg­ir að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands sé þjón­ust­an sem veitt er góð. Rað­herr­ann seg­ir gæði heil­brigð­is­þjón­ust­unn­ar skipta máli en ekki rekstr­ar­form henn­ar.
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
FréttirHáskólamál

Fast­eign­ir Há­skól­ans á Bif­röst aug­lýst­ar á nauð­ung­ar­upp­boði vegna skulda

Sýslu­mað­ur­inn á Akra­nesi aug­lýsti fast­eign­ir á Bif­röst á nauð­ung­ar­sölu út af skuld­um við Orku­veitu Reykja­vík­ur. Skuld­ir um­fram eign­ir voru rúm­ar 700 millj­ón­ir króna. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son rektor seg­ir ljóst að af­skrifa þurfi skuld­ir hjá fast­eigna­fé­lög­um Bifrast­ar en seg­ir skól­ann líf­væn­leg­an.
Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki hef­ur greitt út 265 millj­óna arð

Lækna­stöð­in í Orku­hús­inu er einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í eigu 17 lækna. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið starf­andi síð­an ár­ið 1997 og fram­kvæm­ir bæklun­ar­skurð­að­gerð­ir sem ekki eru fram­kvæmd­ar leng­ur inni á Land­spít­al­an­um. Fram­kvæmda­stjóri Lækna­stöðv­ar­inn­ar seg­ir Land­spít­al­ann ekki geta tek­ið við að­gerð­un­um.
Draumurinn um verbúðina Ísland
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Draum­ur­inn um ver­búð­ina Ís­land

Ís­land fram­tíð­ar­inn­ar gæti lit­ið út eins og stækk­uð út­gáfa af Vest­manna­eyj­um ár­ið 2015. Ef út­gerð­irn­ar Ís­fé­lag­ið, Vinnslu­stöð­in, Berg­ur-Hug­inn, Hug­inn og aðr­ar minni væru ekki í Vest­manna­eyj­um væri grund­völl­ur áfram­hald­andi byggð­ar þar tæp­ur nema sem ein­hvers kon­ar þjón­ustumið­stöð fyr­ir ferða­menn. Þökk sé út­gerð­un­um er at­vinnu­leysi hjá á fimmta þús­und íbúa Vest­manna­eyja nán­ast ekk­ert og fast­eigna­verð hef­ur hækk­að um 70 pró­sent á...
Kosningastjóri Framsóknar prókúruhafi félags sem berst gegn sæstreng
Fréttir

Kosn­inga­stjóri Fram­sókn­ar prókúru­hafi fé­lags sem berst gegn sæ­streng

Svan­ur Guð­munds­son seg­ist ekki vera í Fram­sókn­ar­flokkn­um og að Face­book­síð­an „Auð­lind­irn­ar okk­ar“ teng­ist hvorki flokkn­um hags­mun­að­il­um. Einn af for­svars­mönn­um síð­unn­ar hef­ur unn­ið sem verktaki fyr­ir Norð­ur­ál í gegn­um ár­in. Sæ­streng­ur gæti kom­ið sér illa fyr­ir ál­fyr­ir­tæki eins og Alcoa og Norð­ur­ál því með hon­um gæti raf­magns­verð hækk­að.

Mest lesið undanfarið ár