Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Trúir einhver að þetta hafi bara verið vinargreiði?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Trú­ir ein­hver að þetta hafi bara ver­ið vin­ar­greiði?

Sú skoð­un virð­ist vera nokk­uð út­breidd að það sé eðli­leg skýr­ing að Hauk­ur Harð­ar­son hafi ver­ið að hjálpa vini sín­um Ill­uga Gunn­ars­syni út ur fjá­hagserf­ið­leik­um. Er sú skoð­un trú­verð­ug? Og ef hún er trú­verð­ug breyt­ir hún þá ein­hverju í raun um þá hags­muna­árekstra sem liggja fyr­ir í Orku Energy mál­inu?
Yfirmaðurinn í sparisjóðnum, sem hjálpaði  Illuga undan fjárnámi, var skipaður í stjórn RÚV
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Yf­ir­mað­ur­inn í spari­sjóðn­um, sem hjálp­aði Ill­uga und­an fjár­námi, var skip­að­ur í stjórn RÚV

Ei­rík­ur Finn­ur Greips­son, stjórn­ar­mað­ur í Rík­is­út­varp­inu og vin­ur Ill­uga Gunn­ars­son­ar til margra ára, var að­stoð­ar­spari­sjóðs­stjóri þeg­ar Ill­ugi og eig­in­kona hans fengu lán þar í tvígang. Seinna lán­ið var til að greiða upp fjár­nám hjá Glitni í árs­byrj­un 2008. Ei­rík­ur Finn­ur vill ekki ræða lán­veit­ing­arn­ar. Ill­ugi skip­aði hann í stjórn RÚV.
Ísland á krossgötum í nýju góðæri
Úttekt

Ís­land á kross­göt­um í nýju góðæri

Á Ís­landi rík­ir nú góðæri og eru ýms­ar hag­töl­ur farn­ar að minna á stöð­una á ár­un­um fyr­ir hrun. Stund­in fékk hóp sér­fræð­inga til að velta efna­hags­ástand­inu á Ís­landi fyr­ir sér og bera það sam­an við góðær­ið sem ríkti fyr­ir hrun­ið 2008. Eitt af því sem bent er á að er að stað­an á Ís­landi nú sé sumpart sam­bæri­leg við ár­in 2002 og 2003 á Ís­landi; ár­in fyr­ir hina gegnd­ar­lausu stækk­un og skuld­setn­ingu ís­lenska banka­kerf­is­ins.
Illugi neitar að gefa upp hvort fyrirtæki hans fékk greiðslu frá Orku Energy
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Ill­ugi neit­ar að gefa upp hvort fyr­ir­tæki hans fékk greiðslu frá Orku Energy

Ill­ugi Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra seg­ist hafa svar­að öllu í Orku Energy mál­inu þrátt fyr­ir að hann hafi ekki svar­að mörg­um spurn­ing­um fjöl­miðla um mál­ið. Hann seg­ist per­sónu­lega ekki hafa feng­ið greitt meira frá Orku Energy en vill ekki ræða 1,2 millj­óna greiðsl­una til eign­ar­halds­fé­lags síns.
Thorsil segist hafa tryggt sér orku fyrir kísilmálmverksmiðjuna
FréttirThorsil-málið

Thorsil seg­ist hafa tryggt sér orku fyr­ir kís­il­málm­verk­smiðj­una

Ey­þór Arn­alds vill ekki gefa upp stöð­una á raf­orku­samn­ingi Thorsil. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir ork­una tryggða. Lands­virkj­un seg­ir samn­inga ekki í höfn en að við­ræð­ur hafi stað­ið yf­ir. Thorsil er ná­tengt Sjálf­stæð­is­flokkn­um og hef­ur rík­inu ver­ið stefnt vegna íviln­ana til fyr­ir­tæk­is­ins sem nema um 800 millj­ón­um króna.
Fékk 1,2 milljónir frá Orku Energy 2012
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Fékk 1,2 millj­ón­ir frá Orku Energy 2012

OG Capital fékk greiðslu frá Orku Energy ár­ið 2012. Ill­ugi Gunn­ars­son hef­ur sagt að „meg­in hluti“ vinnu hans fyr­ir Orku Energy hafi far­ið fram ár­ið 2011. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi ekk­ert unn­ið fyr­ir Orku Energy eft­ir að hann sett­ist aft­ur á þing í októ­ber 2011. Ill­ugi hef­ur jafn­framt sagt að hann hafi ekki feng­ið frek­ari þókn­an­ir frá Orku Energy en 5,6 millj­óna launa­greiðsl­una sem ver­ið hef­ur til um­ræðu síð­ustu daga.
Spurningar sem Illugi hefur ekki svarað: Óútskýrðar greiðslur til fyrirtækis hans
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Spurn­ing­ar sem Ill­ugi hef­ur ekki svar­að: Óút­skýrð­ar greiðsl­ur til fyr­ir­tæk­is hans

Ráð­gjafa­fyr­ir­tæki Ill­uga Gunn­ars­son­ar var með 1.700 þús­und króna tekj­ur ár­ið 2011 og greiddi út laun fyr­ir tæp­lega 1300 þús­und. Ill­ugi hef­ur sagt að hann hafi bara feng­ið greitt per­sónu­lega frá Orku Energy, 5.6 millj­ón­ir króna. Inni í ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­inu er auk þess rekstr­ar­kostn­að­ur upp á tæpa millj­ón.
Rúmlega þriðji hver þorskur á  bak við hlutafé Morgunblaðsins
Fréttir

Rúm­lega þriðji hver þorsk­ur á bak við hluta­fé Morg­un­blaðs­ins

Út­gerð­ar­fé­lög og tengd­ir að­il­ar eiga nú nærri 96 pró­sent af hluta­fé Morg­un­blaðs­ins. Flest­ir þeirra hlut­hafa sem ekki voru út­gerð­ar­menn þeg­ar blað­ið var keypt ár­ið 2009 eru ekki leng­ur hlut­haf­ar. Guð­björg Matth­ías­dótt­ir er lang­stærsti beini og óbeini hlut­hafi Morg­un­blaðs­ins með um 45 pró­sent eign­ar­hlut.
Orkufyrirtæki sem styrkti Ólaf Ragnar er í sendinefnd hans í Víetnam
FréttirForseti Íslands

Orku­fyr­ir­tæki sem styrkti Ólaf Ragn­ar er í sendi­nefnd hans í Víet­nam

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Green Energy, áð­ur Orka Energy, er í við­skipta­nefnd for­seta Ís­lands í op­in­berri heim­sókn til Víet­nam í næsta mán­uði. Fyr­ir­tæk­ið styrkti Ólaf Ragn­ar um 200 þús­und krón­ur í síð­ustu for­seta­kosn­ing­um. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur stutt dug­lega við bak­ið á Orku Energy á liðn­um ár­um og margsinn­is fund­að með fyr­ir­tæk­inu og for­svars­mönn­um þess.

Mest lesið undanfarið ár