Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Helgi Seljan tilefndur fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins
Fréttir

Helgi Selj­an til­efnd­ur fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins

Helgi Selj­an er til­nefnd­ur til blaða­manna­verð­launa Blaða­manna­fé­lags Ís­lands fyr­ir frétta­skýr­ing­ar um Al­ex­and­er Mos­hen­sky, kjör­ræð­is­mann Ís­lands í Bela­rús, og ná­in tengsl hans við Al­ex­and­er Lukashen­ko, ein­ræð­is­herra lands­ins. Til­kynnt var um tólf til­nefn­ing­ar í fjór­um flokk­um fyrr í dag. Verð­laun­in verða af­hent eft­ir viku.
Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“
Fréttir

Bata­ferl­ið tók bak­slag þeg­ar lög­regla af­henti ger­and­an­um sím­ann - „Stund­um ekki til neinn mat­ur og eng­ar regl­ur né agi“

Stúlka sem lýs­ir að­stæð­um þar sem fað­ir henn­ar var í fang­elsi og staða móð­ur var slæm, hef­ur greint frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un stjúp­föð­ur. Sér­fræð­ing­ur seg­ir ólík­legra að börn í slík­um kring­um­stæð­um segi frá. Hún leidd­ist út í áhættu­hegð­un, en reis upp þeg­ar hún losn­aði und­an að­stæð­un­um. Stjúp­f­að­ir henn­ar sæt­ir ákæru, en bata­ferli stúlk­unn­ar tók al­var­legt bak­slag þeg­ar lög­regl­an lét hann fá sím­ann henn­ar.
Birgir tók boðsferð til Írak framyfir alþjóðastarf Alþingis
Fréttir

Birg­ir tók boðs­ferð til Ír­ak framyf­ir al­þjóð­astarf Al­þing­is

Stríð Rússa gegn Úkraínu er meg­in­þema fund­ar ÖSE-þings­ins sem fer fram í vik­unni. Formað­ur Ís­lands­deild­ar ÖSE, Birg­ir Þór­ar­ins­son, mæt­ir ekki vegna þess að hann er í Ír­ak í boði þar­lendra stjórn­valda og kanadískra hjálp­ar­sam­taka. Birg­ir þáði per­sónu­legt boð sem hann fékk frá hjálp­ar­sam­tök­un­um og eft­ir að stjórn­völd í Ír­ak tóku einnig þátt í fjár­mögn­un ferð­ar­inn­ar ákvað Birg­ir að bjóða Jakobi Frí­manni Magnús­syni með sér.
Áfangasigur í hryðjuverkamálinu: „Við verjendur vorum þarna eins og Spartverjar í skarðinu forðum”
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Áfanga­sig­ur í hryðju­verka­mál­inu: „Við verj­end­ur vor­um þarna eins og Spart­verj­ar í skarð­inu forð­um”

Ákæru­lið­um sem sneru að til­raun til hryðju­verka vís­að frá í hinu svo­kall­aða hryðju­verka­máli. „Mann­leg tján­ing nýt­ur að nokkru marki stjórn­ar­skrár­vernd­ar þrátt fyr­ir að hún kunni að vera ósmekk­leg og ógeð­felld á köfl­um,“ seg­ir í frá­vís­un­inni.

Mest lesið undanfarið ár