Bragi Páll Sigurðarson

Einn ötulasti talsmaður útrásarinnar verður aftur ritstjóri Markaðarins
FréttirFjölmiðlamál

Einn öt­ul­asti tals­mað­ur út­rás­ar­inn­ar verð­ur aft­ur rit­stjóri Mark­að­ar­ins

„Hann reyndi ít­rek­að að koma í veg fyr­ir að aðr­ir blaða­menn en þeir sem störf­uðu á Mark­aðn­um skrif­uðu um ís­lensk fyr­ir­tæki og út­rás­ina með rök­um eins og þeim að gagn­rýn­in og að­gangs­hörð skrif gætu eyðilagt tengsl við­skipta­blaðs­ins við við­kom­andi fyr­ir­tæki og fleira í þeim dúr,“ skrif­ar fyrr­ver­andi sam­starfs­mað­ur Hafliða Helga­son­ar.
Róttækir veganar hefja virka baráttu gegn dýraneyslu
AfhjúpunMatvælaframleiðsla

Rót­tæk­ir veg­an­ar hefja virka bar­áttu gegn dýra­neyslu

Hóp­ur fólks kom sam­an á Sel­fossi og hafði af­skipti af bíl sem flutti svín til slátr­un­ar á dög­un­um. Um var að ræða nýj­an bar­áttu­hóp rót­tækra veg­ana. Bragi Páll Sig­urð­ar­son kynnti sér hóp­inn og komst að því að fólk­ið hef­ur mætt harðri and­stöðu og ver­ið jað­ar­sett í fjöl­skyld­um sín­um vegna boð­skap­ar síns. Og bar­átt­an er rétt að byrja.
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
FréttirFangelsismál

Barn­aníð­ing­ur nýt­ur góðs af breyt­ingu laga um ra­f­rænt eft­ir­lit

Í apríl síð­ast­liðn­um var þeim Sig­urði Ein­ars­syni, Magnúsi Guð­munds­syni og Ólafi Ól­afs­syni sleppt út af Kvía­bryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var laga­breyt­ing, sem þing­kona sagði sér­stak­lega smíð­uð ut­an um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þess­ari laga­breyt­ingu er barn­aníð­ing­ur­inn Sig­urð­ur Ingi Þórð­ar­son.
Viðskiptavini lokaðrar líkamsræktar áfram rukkaðir
Fréttir

Við­skipta­vini lok­aðr­ar lík­ams­rækt­ar áfram rukk­að­ir

Kópa­vogs­bær krafð­ist þess í út­boði að lík­ams­rækt við sund­laug bæj­ar­ins væri ein­ung­is með ný tæki. Þeirri kröfu var bætt inn eft­ir tvö mis­heppn­uð út­boð. Gym heilsa, sem hafði ver­ið með starf­semi í rým­inu frá ár­inu 1997, vildi ekki fall­ast á kröfu bæj­ar­ins og á end­an­um vann Ree­book Fit­n­ess út­boð­ið. Við­skipta­vin­ir Gym Heilsu eru ósátt­ir við lé­legt flæði upp­lýs­inga og áfram­hald­andi rukk­an­ir sem ber­ast, jafn­vel eft­ir að stöð­inni var lok­að og kort­ið þeirra gert óvirkt.
Foreldrar kvarta: Dæmdur barnaníðingur í afplánun fer í sund með börnunum
Fréttir

For­eldr­ar kvarta: Dæmd­ur barn­aníð­ing­ur í afplán­un fer í sund með börn­un­um

For­eldr­ar barna í Sala­skóla eru gríð­ar­lega ósátt­ir við að Sig­urð­ur Ingi Þórð­ar­son, dæmd­ur barn­aníð­ing­ur sem enn hef­ur ekki lok­ið afplán­un, fái að fara í sund ásamt börn­un­um þeirra, með ökkla­band. Skóla­stjór­inn seg­ir að bað­verð­ir og starfs­menn sund­laug­ar­inn­ar fylg­ist vel með og grípi inn í beri svo und­ir.
Litríkt líf konu sem fellur ekki í formið
ViðtalFjölmiðlamál

Lit­ríkt líf konu sem fell­ur ekki í formið

Þrátt fyr­ir að hafa mætt mót­læti í lífi og starfi hef­ur Mar­grét Erla Maack aldrei lagt ár­ar í bát og held­ur ótrauð áfram að feta sinn eig­in veg sem sjón­varps­kona, út­varps­stýra, sirk­us­stjóri, dans­ari, pistla­höf­und­ur, grín­isti og alt mulig kona. Mar­grét tal­ar um óþægi­lega fundi með Jóni Gn­arr, tjá­ir sig um orð­in sem gerðu allt vit­laust og hót­an­ir um nauðg­un.

Mest lesið undanfarið ár