Bragi Páll Sigurðarson

Málmbræðsla í Hvalfirði brýtur áfram af sér
FréttirStjórnsýsla

Málmbræðsla í Hval­firði brýt­ur áfram af sér

Um­hverf­is­stofn­un íhug­ar að loka end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­inu GMR í Hval­firði vegna meng­un­ar og ít­rek­aðra vanefnda á til­mæl­um stofn­un­ar­inn­ar. Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sem er fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, undr­ast skort á já­kvæðri um­fjöll­un og seg­ir GMR vera þjóð­þrifa­fyr­ir­tæki. Iðn­að­ar­mað­ur sem starf­að hef­ur á svæð­inu lýs­ir öm­ur­leg­um að­stæð­um starfs­fólks, og seg­ist heilsu sinn­ar vegna aldrei ætla að stíga fæti inn í verk­smiðju­hús­ið.
Sýrlensk börn reyna að koma í veg fyrir loftárásir með því að kveikja í dekkjum
FréttirStríðið gegn ISIS

Sýr­lensk börn reyna að koma í veg fyr­ir loft­árás­ir með því að kveikja í dekkj­um

Síð­an borg­ara­styrj­öld­in í Sýr­landi hófst ár­ið 2011 hafa allt að 470 þús­und manns lát­ið líf­ið og 4 millj­ón­ir flótta­manna hafa flú­ið stríðs­átök­in í land­inu. Loft­árás­ir hafa ver­ið dag­legt brauð und­an­far­in miss­eri fyr­ir marga íbúa lands­ins, en börn­in í borg­inni Al­eppo hafa nú tek­ið upp á því að brenna bíldekk til þess að koma í veg fyr­ir að sprengj­um sé sleppt á borg­ina.
Hnattræn hlýnun eykst – ríkisstjórnin gerir minna
FréttirLoftslagsbreytingar

Hnatt­ræn hlýn­un eykst – rík­is­stjórn­in ger­ir minna

Síð­ustu þrjú ár hafa öll ver­ið þau heit­ustu síð­an mæl­ing­ar hóf­ust. Vís­inda­menn vara við því að af­leið­ing­ar hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar muni þýða ham­far­ir á hnatt­ræn­um skala jafn­vel þótt allri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda yrði hætt sam­stund­is. Nú­ver­andi rík­is­stjórn og um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herr­ar henn­ar hafa enga stefnu boð­að vegna ástands­ins, en settu þó sam­an „sókn­aráætl­un í lofts­lags­mál­um“ fyr­ir ráð­stefn­una sem hald­in var í Par­ís í fyrra.
Réttað yfir forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
FréttirSpilling

Rétt­að yf­ir for­stjóra Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins

Christ­ine Lag­ar­de, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Frakk­lands og nú­ver­andi for­stjóri AGS sæt­ir rann­sókn franskra yf­ir­valda og mun fara fyr­ir rétt vegna 400 millj­óna evra ein­greiðslu til fransks stjórn­mála- og við­skipta­manns. Gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur lýst yf­ir full­um stuðn­ingi við Lag­ar­de á með­an rann­sókn máls­ins stend­ur yf­ir.

Mest lesið undanfarið ár