Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi

Lín­eik Anna Sæv­ars­dótt­ir, Þór­unn Eg­ils­dótt­ir og Hösk­uld­ur Þór­halls­son bjóða sig öll fram gegn Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, for­manni flokks­ins, í fyrsta sæti Fram­sókn­ar­flokks­ins í norð­aust­ur kjör­dæmi.

Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi
Þröngt á þingi í norðausturkjördæmi.

Þrír þingmenn Framsóknarflokksins, auk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hafa tilkynnt til kjörstjórnar að þeir sækist eftir fyrsta sætinu í Norðausturkjördæmi. Áður hafði Höskuldur Þórhallson gefið út að hann ætlaði sér í fyrsta sætið, en nú hafa bæst við þingmennirnir Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir.

Líneik Anna var í þriðja sæti flokksins í kjördæminu fyrir síðustu þingkosningar og Þórunn í því fjórða. Oft hefur ákveðin friðhelgi legið yfir forystusætum formanna stjórnmálaflokka í kjördæmnuum þar sem þeir bjóða sig fram. Er það því ákveðinn skellur fyrir Sigmund Davíð að svo margir framámenn í flokknum geri áhlaup að fyrsta sætinu og sækist því eftir að leiða flokkinn í kjördæmi formannsins.

Stundin náði tali af Líneik, sem sækist eftir 1. til 3. sæti í norðausturkjördæmi. „Ég tel mikilvægt að það séu fleiri valkostir í fyrsta 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár