Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi

Lín­eik Anna Sæv­ars­dótt­ir, Þór­unn Eg­ils­dótt­ir og Hösk­uld­ur Þór­halls­son bjóða sig öll fram gegn Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, for­manni flokks­ins, í fyrsta sæti Fram­sókn­ar­flokks­ins í norð­aust­ur kjör­dæmi.

Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi
Þröngt á þingi í norðausturkjördæmi.

Þrír þingmenn Framsóknarflokksins, auk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hafa tilkynnt til kjörstjórnar að þeir sækist eftir fyrsta sætinu í Norðausturkjördæmi. Áður hafði Höskuldur Þórhallson gefið út að hann ætlaði sér í fyrsta sætið, en nú hafa bæst við þingmennirnir Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir.

Líneik Anna var í þriðja sæti flokksins í kjördæminu fyrir síðustu þingkosningar og Þórunn í því fjórða. Oft hefur ákveðin friðhelgi legið yfir forystusætum formanna stjórnmálaflokka í kjördæmnuum þar sem þeir bjóða sig fram. Er það því ákveðinn skellur fyrir Sigmund Davíð að svo margir framámenn í flokknum geri áhlaup að fyrsta sætinu og sækist því eftir að leiða flokkinn í kjördæmi formannsins.

Stundin náði tali af Líneik, sem sækist eftir 1. til 3. sæti í norðausturkjördæmi. „Ég tel mikilvægt að það séu fleiri valkostir í fyrsta 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár