Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi

Lín­eik Anna Sæv­ars­dótt­ir, Þór­unn Eg­ils­dótt­ir og Hösk­uld­ur Þór­halls­son bjóða sig öll fram gegn Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni, for­manni flokks­ins, í fyrsta sæti Fram­sókn­ar­flokks­ins í norð­aust­ur kjör­dæmi.

Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi
Þröngt á þingi í norðausturkjördæmi.

Þrír þingmenn Framsóknarflokksins, auk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, hafa tilkynnt til kjörstjórnar að þeir sækist eftir fyrsta sætinu í Norðausturkjördæmi. Áður hafði Höskuldur Þórhallson gefið út að hann ætlaði sér í fyrsta sætið, en nú hafa bæst við þingmennirnir Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir.

Líneik Anna var í þriðja sæti flokksins í kjördæminu fyrir síðustu þingkosningar og Þórunn í því fjórða. Oft hefur ákveðin friðhelgi legið yfir forystusætum formanna stjórnmálaflokka í kjördæmnuum þar sem þeir bjóða sig fram. Er það því ákveðinn skellur fyrir Sigmund Davíð að svo margir framámenn í flokknum geri áhlaup að fyrsta sætinu og sækist því eftir að leiða flokkinn í kjördæmi formannsins.

Stundin náði tali af Líneik, sem sækist eftir 1. til 3. sæti í norðausturkjördæmi. „Ég tel mikilvægt að það séu fleiri valkostir í fyrsta 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár