Bragi Páll Sigurðarson

Deutsche Bank í vanda - Þýska ríkið mun ekki koma til bjargar
Erlent

Deutsche Bank í vanda - Þýska rík­ið mun ekki koma til bjarg­ar

Þýska rík­ið send­ir þau skila­boð frá sér að það muni ekki bjarga Deutsche Bank komi til þess að bank­inn fari í gjald­þrot. Fram­kvæmd­ar­stjóri bank­ans sendi í gær tölvu­póst á 100.000 starfs­menn þar sem hann sagði bank­ann ekki hafa stað­ið eins vel í 20 ár, þrátt fyr­ir að hluta­bréf í bank­an­um hafi sama dag náð sín­um lægsta botni í 30 ár.
Ferðamaður á yfir höfði sér tveggja ára fangelsi fyrir að móðga Búdda
Fréttir

Ferða­mað­ur á yf­ir höfði sér tveggja ára fang­elsi fyr­ir að móðga Búdda

Hol­lend­ing­ur­inn Kla­as Haytema hafði feng­ið nóg af há­vað­an­um úr hátal­ara sem not­að­ur var til að út­varpa at­höfn búdd­ista í Búrma. Hann tók magnar­ann úr sam­bandi, var í kjöl­far­ið um­set­inn á hót­eli sínu af æst­um múg og bjarg­að af hern­um. Hann hef­ur nú ver­ið ákærð­ur og á yf­ir höfði sér allt að tveggja ára fang­elsi.
Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins
FréttirUmræða um rasisma

Boð­ist til að falla frá mál­sókn gegn þögn um fram­bjóð­anda Fram­sókn­ar­flokks­ins

Lög­fræð­ing­ur­inn Sæv­ar Þór Jóns­son, sem er í þriðja sæti á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík, sendi Stund­inni inn­heimtu­kröfu upp á 7,5 millj­ón­ir króna vegna birt­ing­ar mynda af Arn­þrúði Karls­dótt­ur sem Út­varp Saga not­aði til kynn­ing­ar á dag­skrárlið­um. Full­trúi Sæv­ars bauðst til þess að fall­ið yrði frá kröf­unni gegn því að Sæv­ari yrði hald­ið fyr­ir ut­an um­fjöll­un blaðs­ins um út­varps­stöð­ina.

Mest lesið undanfarið ár