Atli Már Gylfason

Sverrir Þór finnst ekki í fangelsi í Brasilíu
FréttirHvarf Friðriks Kristjánssonar

Sverr­ir Þór finnst ekki í fang­elsi í Bras­il­íu

Sverr­ir Þór Gunn­ars­son, Sveddi tönn, sem í nóv­em­ber ár­ið 2012 var dæmd­ur í 22 ára fang­elsi í Bras­il­íu fyr­ir smygl á tæp­um 50 þús­und e-töfl­um og er tal­inn einn af höf­uð­paur­un­um í al­þjóð­leg­um smygl­hring, virð­ist vera horf­inn í Suð­ur-Am­er­íku. Einn af þeim sem sagð­ur er sam­starfs­mað­ur Sverr­is og tal­inn hafa mik­il­væg­ar upp­lýs­ing­ar um hvarf Frið­riks Kristjáns­son­ar, Guð­mund­ur Spar­tak­us Óm­ars­son, fór af landi brott á dög­un­um.
Niðurstaða komin: Norska barnaverndin leyfir Eyjólfi að alast upp á Íslandi
FréttirBarnavernd í Noregi

Nið­ur­staða kom­in: Norska barna­vernd­in leyf­ir Eyj­ólfi að al­ast upp á Ís­landi

Op­in­ber nið­ur­staða ligg­ur fyr­ir í máli Eyj­ólfs Krist­ins, fimm ára gam­als ís­lensks drengs, sem norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vildu fá í sína vörslu. Helena Brynj­ólfs­dótt­ir, amma drengs­ins, flúði með hann hing­að til lands í júlí. Ís­lensk yf­ir­völd fara nú með for­sjá Eyj­ólfs Krist­ins.
Helena reynir að bjarga húsinu: Eyjólfur fær að alast upp á Íslandi
FréttirBarnavernd í Noregi

Helena reyn­ir að bjarga hús­inu: Eyj­ólf­ur fær að al­ast upp á Ís­landi

Á með­an Helena Brynj­ólfs­dótt­ir reyn­ir að bjarga hús­inu sínu í Nor­egi þá eru norsk og ís­lensk yf­ir­völd að klára sam­komu­lag land­anna á milli varð­andi fram­tíð Eyj­ólfs Krist­ins. Elva Christ­ina hef­ur fyr­ir­gert rétti sín­um í Nor­egi með því skil­yrði að hann fái að al­ast upp á Ís­landi. Norsk barna­vernd­ar­yf­ir­völd vilja að hon­um sé kom­ið í fóst­ur ut­an fjöl­skyld­unn­ar.
Íbúar í Reykjanesbæ fá að mæta talsmönnum United Silicon vegna „ófyrirséðrar mengunar“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Íbú­ar í Reykja­nes­bæ fá að mæta tals­mönn­um United Silicon vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“

Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri í Reykja­nes­bæ, hef­ur blás­ið til íbúa­fund­ar vegna „ófyr­ir­séðr­ar meng­un­ar“ frá kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon. Rúm­lega 3.400 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til bæj­ar­yf­ir­valda þar sem kraf­ist er þess að frek­ari stór­iðju­fram­kvæmd­ir í Helgu­vík verði sett­ar á ís.
Meira en tífalt líklegra að barn sé tekið af íslensku foreldri í Noregi en á Íslandi
FréttirBarnavernd í Noregi

Meira en tí­falt lík­legra að barn sé tek­ið af ís­lensku for­eldri í Nor­egi en á Ís­landi

Norska barna­vernd­in hef­ur tek­ið 11 ís­lensk börn á að­eins tveim­ur ár­um í Nor­egi og kom­ið fyr­ir í var­an­legu fóstri. „For­eldr­ar geta áfrýj­að ár hvert en á hinn bóg­inn er sjald­gæft að slík­ar áfrýj­an­ir séu tekn­ar til skoð­un­ar,“ seg­ir einn æðsti yf­ir­mað­ur norsku barna­vernd­ar­inn­ar.
Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.
Svona leit mengunin út í gærmorgun hjá United Silicon
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Svona leit meng­un­in út í gær­morg­un hjá United Silicon

United Silicon seg­ir ástand­ið í Reykja­nes­bæ ekk­ert verra en að mæta á ára­móta­brennu og seg­ir eng­in „sér­stak­lega hættu­leg efni“ í mikl­um reyk sem legg­ur frá verk­smiðj­unni. Rúm­lega 2000 manns hafa skrif­að und­ir áskor­un til Um­hverf­is­stofn­un­ar og Reykja­nes­bæj­ar þar sem kraf­ist er þess að íbú­ar fái að njóta vaf­ans en ekki verk­smiðj­an.
United Silicon skuldar enn Reykjaneshöfn 162 milljónir og neitar að borga
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon skuld­ar enn Reykja­nes­höfn 162 millj­ón­ir og neit­ar að borga

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur enn ekki greitt eft­ir­stöðv­ar af lóða­gjöld­um í Helgu­vík. Um er að ræða 162 millj­ón­ir króna auk 18 millj­óna í drátt­ar­vexti. Eig­end­ur United Silicon neita að greiða Reykja­nes­höfn sem stend­ur af­ar illa fjár­hags­lega. Á með­an kvarta íbú­ar und­an meng­un frá verk­smiðj­unni.
„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

„Þetta eru eins og nátt­úru­ham­far­ir,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem býr ná­lægt kís­il­ver­inu og varð fyr­ir efna­bruna í slím­húð

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn María Magnús­dótt­ir þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna efna­bruna í slím­húð sem hún rek­ur sjálf til meng­un­ar af völd­um United Silicon. Fjöln­ir Freyr Guð­munds­son, lækn­inga­for­stjóri hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja neit­ar að gefa upp hversu marg­ir hafa leit­að til stofn­un­ar­inn­ar vegna sömu ein­kenna.

Mest lesið undanfarið ár