Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Eldur í Kópavogi

Fjöl­mennt lið lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og sjúkra­flutn­inga­manna, var kall­að að Hlíð­ar­hjalla í Kópa­vogi í kvöld. Þar reynd­ist eld­ur laus í íbúð.

Eldur í Kópavogi
Fjölmennt lið viðbragsaðila á staðnum Íbúi sem hafði samband við Stundina tók þessa mynd.

Fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna er nú við störf í Hlíðarhjalla í Kópavogi. Þar virðist umfangsmikil lögregluaðgerð í gangi en íbúi í hverfinu segist ekki skilja viðbúnaðinn þar sem að ekki hafi verið lokað götum í hverfinu. Viðbragðsaðilar hafi verið á staðnum núna í tuttugu mínútur og engin hreyfing virðist á fjölmennu liði lögreglu-, slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Lögreglan kom fyrst en þeir voru að minnsta kosti á þremur lögreglubifreiðum. Á eftir það koma slökkvilið höfuðborgarsvæðisins en þeir eru hér á að minnsta kosti fjórum stórum slökkvibílum. Síðan eru, og núna er ég að horfa út um gluggann hjá mér, að minnsta kosti fjórir sjúkrabílar. Ég veit ekkert hvað þeir eru að gera. Það hefur engin hreyfing verið á þeim frá því þeir mættu. Til að byrja með hlupu lögreglumennirnir hérna um hverfið eins og þeir væru að skanna svæðið en síðan þá hefur lítið gerst, segir íbúi í hverfinu sem hafði samband við Stundina og sendi meðfylgjandi mynd.

Fréttin verður uppfærð.

10:21 - Stundin hafði samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu sem varðist alla fregna af málinu. Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar var ekki heimilt að gefa neinar upplýsingar um málið.

10:27 - Samkvæmt upplýsingum sem Stundin fékk með öðrum leiðum var tilkynnt um eld í íbúð við Hlíðarhjalla í Kópavogi. Þegar slökkvilið kom á vettvang voru íbúar komnir út en reykkafarar voru sendir inn í húsnæðið. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en mikið tjón varð á íbúðinni. Nú hefur viðbragsaðilum fækkað á svæðinu og hafa aðrir íbúar í húsinu fengið að snúa aftur til síns heima.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár