Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Persónuvernd skoðar vöktun 365 á IP-tölum

Fjöl­miðla- og fjar­skipta­fyr­ir­tæk­ið 365 seg­ir að sér­hæfð fyr­ir­tæki komi til með að fylgj­ast með IP-töl­um net­not­enda sem hlaða ís­lensku sjón­varps­efni inn á ólög­leg­ar síð­ur.

Persónuvernd skoðar vöktun 365 á IP-tölum

Fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækið 365, sem meðal annars selur internetþjónustu, hyggst héðan í frá fylgjast með grannt með IP tölum þeirra sem hlaða íslensku sjónvarpsefni inn á skráarskiptasíður.

365 sendi frá sér fréttatilkynningu í dag undir yfirskriftinni „Stöndum saman um að vernda framleiðslu á íslensku dagskrárefni“: „Sérhæfð fyrirtæki munu héðan í frá fylgjast grannt með IP tölum þeirra sem hlaða íslensku sjónvarpsefni inn á ólöglegar síður og dreifiveitur. Með því að nýta sér þjónustu eins og Torrent eru þeir sem sækja sjónvarpsefni sjálfvirkt að deila því.“

Þessi málsgrein í fréttatilkynningu 365 hafa vakið umræður á samfélagsmiðlum og er spurt hvort þetta sé löglegt og hvernig slík vöktun færi fram. Stundin hafði samband við Persónuvernd og fékk þær upplýsingar að þar væri verið að skoða málið.

Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrum þingmaður Pírata, segir í samtali við Stundina að í fljótu bragði og í „algjöru ábyrgðarleysi“, eins og hann orðaði það, þá væri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
2
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
5
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár