Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Persónuvernd skoðar vöktun 365 á IP-tölum

Fjöl­miðla- og fjar­skipta­fyr­ir­tæk­ið 365 seg­ir að sér­hæfð fyr­ir­tæki komi til með að fylgj­ast með IP-töl­um net­not­enda sem hlaða ís­lensku sjón­varps­efni inn á ólög­leg­ar síð­ur.

Persónuvernd skoðar vöktun 365 á IP-tölum

Fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtækið 365, sem meðal annars selur internetþjónustu, hyggst héðan í frá fylgjast með grannt með IP tölum þeirra sem hlaða íslensku sjónvarpsefni inn á skráarskiptasíður.

365 sendi frá sér fréttatilkynningu í dag undir yfirskriftinni „Stöndum saman um að vernda framleiðslu á íslensku dagskrárefni“: „Sérhæfð fyrirtæki munu héðan í frá fylgjast grannt með IP tölum þeirra sem hlaða íslensku sjónvarpsefni inn á ólöglegar síður og dreifiveitur. Með því að nýta sér þjónustu eins og Torrent eru þeir sem sækja sjónvarpsefni sjálfvirkt að deila því.“

Þessi málsgrein í fréttatilkynningu 365 hafa vakið umræður á samfélagsmiðlum og er spurt hvort þetta sé löglegt og hvernig slík vöktun færi fram. Stundin hafði samband við Persónuvernd og fékk þær upplýsingar að þar væri verið að skoða málið.

Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrum þingmaður Pírata, segir í samtali við Stundina að í fljótu bragði og í „algjöru ábyrgðarleysi“, eins og hann orðaði það, þá væri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár