Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Martim ehf., und­ir­verktaki sem Póst­dreif­ing réði til að sjá um blað­burð fyr­ir sig, var með blað­bera í vinnu sem höfðu ekki at­vinnu­leyfi hér á landi. Þann 21. maí síð­ast­lið­inn hand­tók lög­regl­an tvo eða þrjá af þess­um blað­ber­um. Eig­andi Martim seg­ist ekki leng­ur vera með ólög­legt vinnu­afl á sín­um snær­um.

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Undirverktaki sem Póstdreifing réði til að sjá um blaðburð fyrir sig var með blaðbera í vinnu sem höfðu ekki atvinnuleyfi hér á landi. Þann 21. maí síðastliðinn handtók lögreglan tvo eða þrjá af þessum blaðberum. Þeir störfuðu fyrir fyrirtækið Martim ehf., sem er rekið af Litháanum Igoris Martimovas. Póstdreifing dreifir meðal annars Fréttablaðinu, Morgunblaðinu og Stundinni og eru blaðberar á vegum fyrirtækisins á bilinu 550–600, þar á meðal undirverktakar. Dreifing Póstdreifingar nær því til gífurlegs fjölda landsmanna.

Þegar mennirnir tveir voru handteknir fyrir utan prentsmiðju Póstdreifingar var hluti upplagsins gerður upptækur. Samkvæmt heimildum Stundarinnar voru tveir bílar sem mennirnir voru á sömuleiðis gerðir upptækir þar sem mennirnir gátu ekki sýnt fram á að þeir ættu þá. Báðir bílarnir voru skráðir á Igoris, sem var erlendis þegar mennirnir voru handteknir, og ekki náðist í hann þegar lögregla gerði tilraun til þess.

Samkvæmt heimildum er Martim sami verktaki og var með blaðbera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár