Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Bakst­ur­inn er að­aláhuga­mál Unu Guð­munds­dótt­ur og um leið eins kon­ar hug­leiðsla. Hún bak­ar oft og mik­ið og deil­ir hér upp­skrift­um að sín­um upp­á­halds­kök­um frá móð­ur sinni og ömmu, sem og góð­um ráð­um við bakst­ur­inn.

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Una Guðmundsdóttir tekur vel á móti blaðamanni og ljósmyndara á fallegum vetrarmorgni með kaffi og tveimur girnilegum kökum. Það er ekki amalegt að fá sneið af gómsætri marengstertu og djöflatertu í morgunkaffi svona á mánudegi enda er Una ástríðubakari og leggur metnað sinn í að baka klassískar og góðar kökur sem flestir þekkja. Hún hefur bakað frá unglingsaldri og það hefur komið fyrir að hún baki fimm skírnartertur á einum degi enda er hún beðin að baka fyrir flest allar veislur hjá fjölskyldu og vinum og tekur einnig að sér að baka fyrir fólk. Hér segir Una lesendum frá sínum bakstursáhuga og þeim fimm kökum sem standa upp úr í hennar lífi. 

Viðheldur ástríðunni

„Ég ólst upp á heimili þar sem var alltaf verið að baka en ég var svo heppin að mamma var heimavinnandi og var endalaust að baka þannig að oft var búið að baka jógúrtmuffins eða skúffuköku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár