Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Bakst­ur­inn er að­aláhuga­mál Unu Guð­munds­dótt­ur og um leið eins kon­ar hug­leiðsla. Hún bak­ar oft og mik­ið og deil­ir hér upp­skrift­um að sín­um upp­á­halds­kök­um frá móð­ur sinni og ömmu, sem og góð­um ráð­um við bakst­ur­inn.

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Una Guðmundsdóttir tekur vel á móti blaðamanni og ljósmyndara á fallegum vetrarmorgni með kaffi og tveimur girnilegum kökum. Það er ekki amalegt að fá sneið af gómsætri marengstertu og djöflatertu í morgunkaffi svona á mánudegi enda er Una ástríðubakari og leggur metnað sinn í að baka klassískar og góðar kökur sem flestir þekkja. Hún hefur bakað frá unglingsaldri og það hefur komið fyrir að hún baki fimm skírnartertur á einum degi enda er hún beðin að baka fyrir flest allar veislur hjá fjölskyldu og vinum og tekur einnig að sér að baka fyrir fólk. Hér segir Una lesendum frá sínum bakstursáhuga og þeim fimm kökum sem standa upp úr í hennar lífi. 

Viðheldur ástríðunni

„Ég ólst upp á heimili þar sem var alltaf verið að baka en ég var svo heppin að mamma var heimavinnandi og var endalaust að baka þannig að oft var búið að baka jógúrtmuffins eða skúffuköku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár