Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Engar sérstakar reglur eða ferlar eru í gildi hjá Barnavernd Reykjavíkur ef foreldri er kært eða dæmt fyrir barnaníð. Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Stundarinnar um hvernig þessum málum er háttað. Stundin hefur fjallað um mál dæmds barnaníðings sem fer þrátt fyrir dóm sinn enn með forsjá ólögráða barns

Maðurinn var í síðustu viku dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir endurtekin kynferðisbrot gegn öðru barni sínu, sem nú er fullorðið, þegar það var á aldrinum 4–11 ára. Samkvæmt heimildum Stundarinnar býr ólögráða barnið enn á heimili mannsins.

Málið sem um ræðir fellur undir Barnavernd Reykjavíkur. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar um þetta tiltekna mál greindi stofnunin frá því að henni væri ekki mögulegt að tjá sig um einstök mál.

Brotalöm að finna í lagaumhverfinu

Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, viðurkennir fúslega að ákveðna brotalöm sé að finna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár