Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Megir þú lifa áhugaverða tíma“

Um tím­ann og vatn­ið, nýj­asta verk Andra Snæs Magnús­son­ar, kem­ur út á veg­um For­lags­ins í dag, föstu­dag­inn 4. októ­ber. Þar ger­ir hann at­lögu að lofts­lags­mál­un­um, stærsta við­fangs­efni sem jarð­ar­bú­ar hafa stað­ið sam­ein­að­ir frammi fyr­ir. Stund­in birt­ir hér fyrsta kafla bók­ar­inn­ar.

„Megir þú lifa áhugaverða tíma“
Andri Snær Magnason Í Tímanum og vatninu fléttar Andri Snær sér leið að loftslagsvísindunum með ævafornum goðsögnum, sögum af forfeðrum og viðtölum við Dalai Lama. Mynd: Forlagið

„Taktu eftir því sem þú tekur eftir.“

– Þorvaldur Þorsteinsson

Þegar ég fæ gesti í heimsókn utan úr heimi ek ég stundum með þeim upp Borgartúnið sem ég segi að heiti „Boulevard of Broken Dreams“. Ég bendi á Höfða, hvíta timburhúsið þar sem Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov hittust árið 1986 og markar í huga margra fall kommúnismans og hrun járntjaldsins. Næsta hús við Höfða er svarti gler- og marmarakassinn sem áður hýsti höfuðstöðvar Kaupþings. Þegar bankinn féll árið 2008 var það fjórða stærsta gjaldþrot í sögu kapítalismans, ekki miðað við höfðatölu heldur í hreinum dollurum talið: 20.000 milljónir dala, um tvö þúsund milljarðar króna, tvær milljónir milljóna.

Ég er ekki að hlakka yfir óförum annarra, en það var magnað að vera ekki kominn á miðjan aldur og hafa upplifað hrun tveggja risavaxinna hugmyndakerfa. Þeim var haldið uppi af fólki sem hafði náð hátindinum í ríkjandi valda- og menntakerfi og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár