Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Megir þú lifa áhugaverða tíma“

Um tím­ann og vatn­ið, nýj­asta verk Andra Snæs Magnús­son­ar, kem­ur út á veg­um For­lags­ins í dag, föstu­dag­inn 4. októ­ber. Þar ger­ir hann at­lögu að lofts­lags­mál­un­um, stærsta við­fangs­efni sem jarð­ar­bú­ar hafa stað­ið sam­ein­að­ir frammi fyr­ir. Stund­in birt­ir hér fyrsta kafla bók­ar­inn­ar.

„Megir þú lifa áhugaverða tíma“
Andri Snær Magnason Í Tímanum og vatninu fléttar Andri Snær sér leið að loftslagsvísindunum með ævafornum goðsögnum, sögum af forfeðrum og viðtölum við Dalai Lama. Mynd: Forlagið

„Taktu eftir því sem þú tekur eftir.“

– Þorvaldur Þorsteinsson

Þegar ég fæ gesti í heimsókn utan úr heimi ek ég stundum með þeim upp Borgartúnið sem ég segi að heiti „Boulevard of Broken Dreams“. Ég bendi á Höfða, hvíta timburhúsið þar sem Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjov hittust árið 1986 og markar í huga margra fall kommúnismans og hrun járntjaldsins. Næsta hús við Höfða er svarti gler- og marmarakassinn sem áður hýsti höfuðstöðvar Kaupþings. Þegar bankinn féll árið 2008 var það fjórða stærsta gjaldþrot í sögu kapítalismans, ekki miðað við höfðatölu heldur í hreinum dollurum talið: 20.000 milljónir dala, um tvö þúsund milljarðar króna, tvær milljónir milljóna.

Ég er ekki að hlakka yfir óförum annarra, en það var magnað að vera ekki kominn á miðjan aldur og hafa upplifað hrun tveggja risavaxinna hugmyndakerfa. Þeim var haldið uppi af fólki sem hafði náð hátindinum í ríkjandi valda- og menntakerfi og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
5
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
4
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár