Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Reykjavík hefur tapað birtunni og litadýrðinni

Þeg­ar Klaus Ortlieb kom fyrst til Ís­lands sem ung­ur mað­ur varð hann ást­fang­inn af lit­um og feg­urð Reykja­vík­ur. Nú þyk­ir hót­eleig­and­an­um hins veg­ar höf­uð­borg­in hafa misst sinn sjarma og vera á góðri leið með að tapa flestu því sem ger­ir hana sér­staka. Hann kenn­ir stefnu­leysi yf­ir­valda um og seg­ir hrun blasa við í ferða­manna­brans­an­um.

Reykjavík hefur tapað birtunni og litadýrðinni
Listhneigður hótelmógúll Klaus leggur upp úr samstarfi við ungt listafólk, sem hann segist hafa mun meira gaman af að umgangast heldur en menn í jakkafötum. Myndina við afgreiðsluborðið á Hlemmi Square málaði listakonan Sóla Eva, sem er búsett í Bandaríkjunum en var hér stödd nýverið til að taka þátt í Reykjavík Fringe Festival. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ég kom fyrst hingað til Íslands snemma á þrítugsaldri, eða var það jafnvel fyrr?“ segir Klaus Ortlieb í hálfum hljóðum og hugsar sig um stutta stund. Hann hefur tekið á móti blaðamanni Stundarinnar á Hlemmi Square, hótelinu sem hann á og rekur í félagi við vin sinn, Auðun Guðmundsson. Fyrsta spurningin sem hann hefur fengið er dæmigerð. Hvað varð til þess að hann gerði Reykjavík að sínu öðru heimili? „Ég staldraði alltaf við í tvo daga og gisti í Reykjavík. Ég varð ástfanginn af öllum litunum og fegurð Reykjavíkur. Ég féll líka fyrir Íslendingum, hegðun þeirra og viðhorfi til lífsins. Þeir voru alltaf til í partí en samt tilbúnir að leggja hart að sér í vinnu. Næturlífið var þá þegar orðið nokkuð gott og auðvitað þurfti ég sem ungur maður að njóta þess. Mér fannst þetta frábær borg og finnst það enn, þó að margt hafi því miður breyst til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár