Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Barnavernd gefst upp

Barna­vernd Reykja­vík­ur hef­ur gef­ist upp á að koma á um­gengni milli Vík­ings Kristjáns­son­ar og son­ar hans. Vík­ing­ur sætti lög­reglu­rann­sókn vegna af­drifa­ríkra mistaka starfs­manns Barna­vernd­ar.

Barnavernd gefst upp
Hefur enn ekki hitt son sinn Víkingur hefur ekki hitt son sinn frá því í byrjun árs 2017. Mynd: Heiða Helgadóttir

Barnavernd Reykjavíkur hefur tilkynnt Víkingi Kristjánssyni að stofnunin muni ekki aðhafast frekar við að reyna að koma á umgengni milli Víkings og sonar hans. Gefist hafi verið upp á að koma á samstarfi við barnsmóður Víkings sem miði að því. Víkingur hefur ekki hitt son sinn í rúmlega tvö og hálft ár, allt frá því að barnsmóðir hans tilkynnti að hana grunaði að Víkingur hefði brotið kynferðislega gegn syni þeirra. Héraðssaksóknari felldi mál á hendur Víkingi niður og hið sama gerði ríkissaksóknari. Barnavernd Reykjavíkur staðfesti að verulegir ágallar hefðu verið á meðferð málsins og bað Víking afsökunar á vinnubrögðunum.

Víkingur lýsti í viðtali við Stundina í júlí síðastliðnum hvernig málið allt horfði við honum. Í janúar árið 2017 fékk Víkingur bréf frá barnsmóður sinni þar sem hún ásakaði sambýliskonu Víkings um gróft ofbeldi á hendur syni þeirra. Strax þá neitaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár