Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Barnavernd gefst upp

Barna­vernd Reykja­vík­ur hef­ur gef­ist upp á að koma á um­gengni milli Vík­ings Kristjáns­son­ar og son­ar hans. Vík­ing­ur sætti lög­reglu­rann­sókn vegna af­drifa­ríkra mistaka starfs­manns Barna­vernd­ar.

Barnavernd gefst upp
Hefur enn ekki hitt son sinn Víkingur hefur ekki hitt son sinn frá því í byrjun árs 2017. Mynd: Heiða Helgadóttir

Barnavernd Reykjavíkur hefur tilkynnt Víkingi Kristjánssyni að stofnunin muni ekki aðhafast frekar við að reyna að koma á umgengni milli Víkings og sonar hans. Gefist hafi verið upp á að koma á samstarfi við barnsmóður Víkings sem miði að því. Víkingur hefur ekki hitt son sinn í rúmlega tvö og hálft ár, allt frá því að barnsmóðir hans tilkynnti að hana grunaði að Víkingur hefði brotið kynferðislega gegn syni þeirra. Héraðssaksóknari felldi mál á hendur Víkingi niður og hið sama gerði ríkissaksóknari. Barnavernd Reykjavíkur staðfesti að verulegir ágallar hefðu verið á meðferð málsins og bað Víking afsökunar á vinnubrögðunum.

Víkingur lýsti í viðtali við Stundina í júlí síðastliðnum hvernig málið allt horfði við honum. Í janúar árið 2017 fékk Víkingur bréf frá barnsmóður sinni þar sem hún ásakaði sambýliskonu Víkings um gróft ofbeldi á hendur syni þeirra. Strax þá neitaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár