Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gagnrýna „óþörf“ kaup án útboðs í Garðabæ

Minni­hlut­inn í Garða­bæ tel­ur fjög­urra millj­óna króna samn­inga við Fast­eigna­fé­lag­ið Spildu óþarfa þar sem verk­efn­in séu venju­lega unn­in af starfs­fólki bæj­ar­ins. Formað­ur bæj­ar­ráðs seg­ir það óskylt mál­inu að hún þekki eig­anda fé­lags­ins í gegn­um sam­tök sem hún stofn­aði.

Gagnrýna „óþörf“ kaup án útboðs í Garðabæ
Vetrarmýrin Uppbygging er í vændum í Vetrarmýri í Garðabær, þar sem nýlega voru undirritaðir samningar um fjölnota íþróttahús. Frá vinstri eru á myndinni Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæjar, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, og Björg Fenger, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar, við undirritun samninganna. Mynd: Garðabær

Fasteignaþróunarfélag fær 4 milljónir króna greiddar frá Garðabæ án útboðs fyrir verkefni sem venjulega væri unnið af starfsmönnum bæjarins. Framkvæmdastjóri fasteignaþróunarfélagsins tengist bæjarfulltrúum í gegnum hóp áhrifamikilla kvenna í stjórnmálum og atvinnulífi, en Áslaug Hulda Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og formaður bæjarráðs, segir það málinu óskylt.

Áslaug lagði fram tillögu á fundi bæjarstjórnar 15. ágúst um að ganga til samninga við Fasteignaþróunarfélagið Spildu ehf. um aðstoð við gerð tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar í samvinnu við skipulagsnefnd Garðabæjar og arkitektastofuna Batteríið sem vinnur að gerð deiliskipulags svæðisins. Áætlaður kostnaður við samninginn er 2,5 milljónir króna auk virðisaukaskatts.

Vetrarmýri er reitur á milli Reykjanesbrautar og Vetrarbrautar, við Golfklúbb Garðabæjar. Í mars var gerður þriggja mánaða samningur við Spildu um ráðgjöf við þarfa- og kostgæfnigreiningu vegna uppbyggingar á svæðinu. Var kostnaður vegna hans áætlaður 1,5 milljónir króna auk virðisaukaskatts. Því nema samningarnir við Spildu alls 4 milljónum króna.

Áslaug er einn stofnenda Exedra, vettvangs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár