Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi

Áform um að hót­elkeðj­an Mein­in­ger opni í JL hús­inu á næsta ári í loft upp. Þeir sem að mál­inu koma vilja ekki tjá sig og hús­næð­ið er aug­lýst til sölu. Ekki hef­ur ver­ið geng­ið frá kaup­um á fast­eign Mynd­lista­skóla Reykja­vík­ur þótt sam­þykkt til­boð liggi fyr­ir.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi
Allt í biðstöðu Fátt bendir til þess að þýska hótelkeðjan Meininger opni hótel í JL húsinu á næsta ári, eins og tilkynnt hafði verið um. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óvissa er komin upp um áform þýsku hótelkeðjunnar Meininger þess efnis að opna hótel í JL-húsinu á næsta ári. Hótelkeðjan greindi frá áformunum í desember 2018, skömmu eftir að gistiheimilinu Oddsson, sem rekið var í húsnæðinu, var lokað. Talskona Meininger tjáir sig ekki um stöðu verkefnisins og það gerir Margrét Ásgeirsdóttir, aðaleigandi húsnæðisins, ekki heldur. Ekki hefur verið gengið frá kaupum á tveimur hæðum í húsinu af Myndlistaskóla Reykjavíkur, þrátt fyrir að skólinn hafi samþykkt tilboð þar um.  Neðsta hæð húsnæðisins er þá auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Borg.

Gistiheimiliið Oddsson var rekið í JL-húsinu frá því í maí 2016 og þar til í október 2018. Samhliða rekstri gistiheimilisins var veitingastaðurinn Bazaar rekinn á jarðhæð hússins, þar sem einnig var gestamóttaka fyrir gistiheimilið, bar, bistro veitingastaður og kaffihús. Húsnæðið allt, efri hæðir þar sem gistiheimilið var rekið og jarðhæðin, var, og er, í eigu JL Holding ehf. sem Margrét Ásgeirsdóttir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár