Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi

Áform um að hót­elkeðj­an Mein­in­ger opni í JL hús­inu á næsta ári í loft upp. Þeir sem að mál­inu koma vilja ekki tjá sig og hús­næð­ið er aug­lýst til sölu. Ekki hef­ur ver­ið geng­ið frá kaup­um á fast­eign Mynd­lista­skóla Reykja­vík­ur þótt sam­þykkt til­boð liggi fyr­ir.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi
Allt í biðstöðu Fátt bendir til þess að þýska hótelkeðjan Meininger opni hótel í JL húsinu á næsta ári, eins og tilkynnt hafði verið um. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óvissa er komin upp um áform þýsku hótelkeðjunnar Meininger þess efnis að opna hótel í JL-húsinu á næsta ári. Hótelkeðjan greindi frá áformunum í desember 2018, skömmu eftir að gistiheimilinu Oddsson, sem rekið var í húsnæðinu, var lokað. Talskona Meininger tjáir sig ekki um stöðu verkefnisins og það gerir Margrét Ásgeirsdóttir, aðaleigandi húsnæðisins, ekki heldur. Ekki hefur verið gengið frá kaupum á tveimur hæðum í húsinu af Myndlistaskóla Reykjavíkur, þrátt fyrir að skólinn hafi samþykkt tilboð þar um.  Neðsta hæð húsnæðisins er þá auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Borg.

Gistiheimiliið Oddsson var rekið í JL-húsinu frá því í maí 2016 og þar til í október 2018. Samhliða rekstri gistiheimilisins var veitingastaðurinn Bazaar rekinn á jarðhæð hússins, þar sem einnig var gestamóttaka fyrir gistiheimilið, bar, bistro veitingastaður og kaffihús. Húsnæðið allt, efri hæðir þar sem gistiheimilið var rekið og jarðhæðin, var, og er, í eigu JL Holding ehf. sem Margrét Ásgeirsdóttir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár