Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi

Áform um að hót­elkeðj­an Mein­in­ger opni í JL hús­inu á næsta ári í loft upp. Þeir sem að mál­inu koma vilja ekki tjá sig og hús­næð­ið er aug­lýst til sölu. Ekki hef­ur ver­ið geng­ið frá kaup­um á fast­eign Mynd­lista­skóla Reykja­vík­ur þótt sam­þykkt til­boð liggi fyr­ir.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi
Allt í biðstöðu Fátt bendir til þess að þýska hótelkeðjan Meininger opni hótel í JL húsinu á næsta ári, eins og tilkynnt hafði verið um. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óvissa er komin upp um áform þýsku hótelkeðjunnar Meininger þess efnis að opna hótel í JL-húsinu á næsta ári. Hótelkeðjan greindi frá áformunum í desember 2018, skömmu eftir að gistiheimilinu Oddsson, sem rekið var í húsnæðinu, var lokað. Talskona Meininger tjáir sig ekki um stöðu verkefnisins og það gerir Margrét Ásgeirsdóttir, aðaleigandi húsnæðisins, ekki heldur. Ekki hefur verið gengið frá kaupum á tveimur hæðum í húsinu af Myndlistaskóla Reykjavíkur, þrátt fyrir að skólinn hafi samþykkt tilboð þar um.  Neðsta hæð húsnæðisins er þá auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Borg.

Gistiheimiliið Oddsson var rekið í JL-húsinu frá því í maí 2016 og þar til í október 2018. Samhliða rekstri gistiheimilisins var veitingastaðurinn Bazaar rekinn á jarðhæð hússins, þar sem einnig var gestamóttaka fyrir gistiheimilið, bar, bistro veitingastaður og kaffihús. Húsnæðið allt, efri hæðir þar sem gistiheimilið var rekið og jarðhæðin, var, og er, í eigu JL Holding ehf. sem Margrét Ásgeirsdóttir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár