Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi

Áform um að hót­elkeðj­an Mein­in­ger opni í JL hús­inu á næsta ári í loft upp. Þeir sem að mál­inu koma vilja ekki tjá sig og hús­næð­ið er aug­lýst til sölu. Ekki hef­ur ver­ið geng­ið frá kaup­um á fast­eign Mynd­lista­skóla Reykja­vík­ur þótt sam­þykkt til­boð liggi fyr­ir.

Áform um opnun þýskrar risahótelkeðju í uppnámi
Allt í biðstöðu Fátt bendir til þess að þýska hótelkeðjan Meininger opni hótel í JL húsinu á næsta ári, eins og tilkynnt hafði verið um. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óvissa er komin upp um áform þýsku hótelkeðjunnar Meininger þess efnis að opna hótel í JL-húsinu á næsta ári. Hótelkeðjan greindi frá áformunum í desember 2018, skömmu eftir að gistiheimilinu Oddsson, sem rekið var í húsnæðinu, var lokað. Talskona Meininger tjáir sig ekki um stöðu verkefnisins og það gerir Margrét Ásgeirsdóttir, aðaleigandi húsnæðisins, ekki heldur. Ekki hefur verið gengið frá kaupum á tveimur hæðum í húsinu af Myndlistaskóla Reykjavíkur, þrátt fyrir að skólinn hafi samþykkt tilboð þar um.  Neðsta hæð húsnæðisins er þá auglýst til sölu hjá fasteignasölunni Borg.

Gistiheimiliið Oddsson var rekið í JL-húsinu frá því í maí 2016 og þar til í október 2018. Samhliða rekstri gistiheimilisins var veitingastaðurinn Bazaar rekinn á jarðhæð hússins, þar sem einnig var gestamóttaka fyrir gistiheimilið, bar, bistro veitingastaður og kaffihús. Húsnæðið allt, efri hæðir þar sem gistiheimilið var rekið og jarðhæðin, var, og er, í eigu JL Holding ehf. sem Margrét Ásgeirsdóttir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
6
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár