Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Rhondor Dowlat-Rost­ant er þaul­reynd blaða­kona hjá T&T Guar­di­an í Tríni­dad og Tóbagó.

„Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“
Gert erfiðara að nálgast upplýsingar Með fyrirhuguðum breytingum á upplýsingalöggjöfinni í Trínidad og Tóbagó verður almenningi og blaðamönnum gert erfitt fyrir að nálgast opinberar upplýsingar, segir blaðakonan Rhondor Dowlat-Rostant.

Það virðist sem það sé að verða æ erfiðara fyrir almenning að sækja opinberar upplýsingar, um heim allan, þar eð ríkisstjórnir beita æ fleiri leiðum til að torvelda fjölmiðlum að komast yfir slíkar upplýsingar. Hér á Trínidad og Tóbagó varaði fyrrverandi ríkissaksóknarinn og þingmaðurinn Ramesh Maharaj við því á dögunum að lýðræði á eyjunum væri ógnað sökum þess að fyrir liggja áform um að gera breytingar á upplýsingalögum landsins, án opinbers samráðs.  

Maharaj sagði fyrirhugaðar breytingar ekki í þágu almennings og að þær myndu hindra fólk í að nálgast upplýsingar. „Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“ sagði Maharaj. Með breytingunum sem nú er stefnt að því að gera á upplýsingalögunum gæti biðtími eftir því hvort krafa um upplýsingar væri samþykkt eða hafnað orðið allt að hálft ár. Þá myndi embætti ríkissaksóknara hafa um það að segja hvort opinberar upplýsingar yrðu veittar eða ekki en þau völd telur Maharaj fráleitt að liggi hjá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár