Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. Rhondor Dowlat-Rost­ant er þaul­reynd blaða­kona hjá T&T Guar­di­an í Tríni­dad og Tóbagó.

„Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“
Gert erfiðara að nálgast upplýsingar Með fyrirhuguðum breytingum á upplýsingalöggjöfinni í Trínidad og Tóbagó verður almenningi og blaðamönnum gert erfitt fyrir að nálgast opinberar upplýsingar, segir blaðakonan Rhondor Dowlat-Rostant.

Það virðist sem það sé að verða æ erfiðara fyrir almenning að sækja opinberar upplýsingar, um heim allan, þar eð ríkisstjórnir beita æ fleiri leiðum til að torvelda fjölmiðlum að komast yfir slíkar upplýsingar. Hér á Trínidad og Tóbagó varaði fyrrverandi ríkissaksóknarinn og þingmaðurinn Ramesh Maharaj við því á dögunum að lýðræði á eyjunum væri ógnað sökum þess að fyrir liggja áform um að gera breytingar á upplýsingalögum landsins, án opinbers samráðs.  

Maharaj sagði fyrirhugaðar breytingar ekki í þágu almennings og að þær myndu hindra fólk í að nálgast upplýsingar. „Upplýsingar eru súrefni lýðræðisins“ sagði Maharaj. Með breytingunum sem nú er stefnt að því að gera á upplýsingalögunum gæti biðtími eftir því hvort krafa um upplýsingar væri samþykkt eða hafnað orðið allt að hálft ár. Þá myndi embætti ríkissaksóknara hafa um það að segja hvort opinberar upplýsingar yrðu veittar eða ekki en þau völd telur Maharaj fráleitt að liggi hjá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu