Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið

Helgi Magnús­son fjár­fest­ir hef­ur keypt helm­ings­hlut í Frétta­blað­inu. Hann seg­ist ekki munu beita eig­enda­valdi sínu til að hafa áhrif á frétta­flutn­ing. Stóð að stofn­un heils stjórn­mála­flokks til að koma sín­um skoð­un­um á Evr­ópu­mál­um á fram­færi.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið
Áhugamaður um fjölmiðla Helgi Magnússon segist vilja styrkja grunnstoðir Fréttablaðsins með kaupum sínum á helmingshlut í blaðinu. Mynd: MBL / Ómar Óskarsson

Helgi Magnússon fjárfestir, sem keypti helmingshlut í útgáfufyrirtæki Fréttablaðsins, Torgi ehf., á dögunum, lýsti því í viðtali við Stundina að hann hefði keypt hlutinn með það í huga að styrkja grunnstoðir spennandi og öflugs fjölmiðlafyrirtækis. Hann kæmi ekki með neina stefnuskrá að borðinu og hefði ekki í hyggju að leggja fram tillögur að breytingum eða nýjum áherslum. Hann ætli sér því ekki að beita eigendavaldi til að hafa áhrif á Fréttablaðið.

Helgi hefur árum saman beitt sér ákveðið fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru, meðal annars með því að koma að stofnun stjórnmálaflokksins Viðreisnar og með því að fjármagna þann flokk. Hann er umsvifamikill í fjárfestingum og á hluti í stórum fyrirtækjum ásamt því að sitja í stjórn margra slíkra.

Kærður í tengslum við Hafskipsmálið

Helgi Magnússon varð fyrst þekktur á landsvísu þegar hann dróst inn í Hafskipsmálið svonefnda. Hafskip fór í þrot í desember árið 1985 en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár