Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nova bregst við frásögn Guðrúnar: „Höfum ákveðið að loka á þessa þjónustu“

Gagn­rýni Guð­rún­ar Lín­berg Guð­jóns­dótt­ur á Face­book varð til þess að Nova ákvað strax að loka fyr­ir mögu­leik­ann á nafn­laus­um sms-send­ing­um af vef sín­um.

Nova bregst við frásögn Guðrúnar: „Höfum ákveðið að loka á þessa þjónustu“
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir Mynd: Steinunn Lilja Draumland

Nova ætlar að loka fyrir nafnlausar sms-sendingar af vef sínum. Þuríður Björg Guðnadóttir, sölu- og þjónustustjóri Nova, greinir frá þessu á Facebook, en tilefnið er frásögn Guðrúnar Línberg Guðjónsdóttur af því hvernig hún hefur verið áreitt með slíkum skilaboðum um margra ára skeið.

Stundin fjallaði um málið upp úr hádegi. „Af hverju þarf hið sjálfgefna að vera að það sé opið fyrir áreitni og einelti eftir þessari leið?“ spurði Guðrún í Facebook-færslu. „Kemur þetta einhverjum að gagni nú til dags? Öðrum en þeim sem vilja eltihrella, leggja í einelti og áreita?“

Þuríður bregst við með athugasemd undir færslunni. „Þetta er mjög réttmæt athugasemd og við hjá Nova höfum ákveðið að loka á þessa þjónustu þar sem í dag geta allir viðskiptavinir sent frí SMS í gegnum farsíma sína eða með því að auðkenna sig í gegnum Stólinn. Takk kærlega fyrir að benda okkur á hvað við getum gert betur,“ skrifar hún. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár