Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005

Tveir að­il­ar í Dan­mörku van­mátu vand­ann við sand­flutn­inga áð­ur en fram­kvæmd­ir hóf­ust við Land­eyja­höfn. Fræði­menn við Há­skól­ann í Lundi höfðu bent á að huga þyrfti að sand­flutn­ing­um. Höfn­in hef­ur ver­ið ónot­hæf á vet­urna og nýr Herjólf­ur sem milda á vand­ann er ekki kom­inn í notk­un.

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005
Herjólfur Nýr Herjólfur ristir grynnra en sá gamli og vonir standa því til að hann eigi auðveldara með að sigla inn í Landeyjahöfn. Mynd: Aðsend mynd

Huga þyrfti sérstaklega að sandflutningum og áhrifum þeirra á höfnina ef Landeyjahöfn kæmi til framkvæmda. Þetta kemur fram í áliti sem Magnus Larson og Hans Hanson hjá Háskólanum í Lundi skrifuðu árið 2005. Í kjölfarið vanmátu danskir aðilar vandann. Landeyjahöfn hefur verið ónothæf á veturna vegna þessa undanfarin ár og hefur það gert samgöngur milli lands og Vestmannaeyja erfiðari.

Í álitinu, sem Stundin hefur undir höndum, er fjallað um hugmyndir um byggingu hafnarinnar á öðrum stað í fjörunni en úr varð, en framkvæmdir hófust þegar lög um höfnina voru samþykkt á Alþingi árið 2008 og verkefnið var boðið út. Álitið var unnið fyrir Siglingastofnun, sem síðar varð hluti af Vegagerðinni, og hafa Larson og Hanson reglulega veitt stofnuninni ráðgjöf í málum sem tengjast sandflutningum og dýpkun hafnarinnar.

Í álitinu er bent á að árósar Markarfljóts, austan við fyrirhugaða höfn, hafi færst verulega til á undanförnum áratugum. Þetta gefi vísbendingar um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár