Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005

Tveir að­il­ar í Dan­mörku van­mátu vand­ann við sand­flutn­inga áð­ur en fram­kvæmd­ir hóf­ust við Land­eyja­höfn. Fræði­menn við Há­skól­ann í Lundi höfðu bent á að huga þyrfti að sand­flutn­ing­um. Höfn­in hef­ur ver­ið ónot­hæf á vet­urna og nýr Herjólf­ur sem milda á vand­ann er ekki kom­inn í notk­un.

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005
Herjólfur Nýr Herjólfur ristir grynnra en sá gamli og vonir standa því til að hann eigi auðveldara með að sigla inn í Landeyjahöfn. Mynd: Aðsend mynd

Huga þyrfti sérstaklega að sandflutningum og áhrifum þeirra á höfnina ef Landeyjahöfn kæmi til framkvæmda. Þetta kemur fram í áliti sem Magnus Larson og Hans Hanson hjá Háskólanum í Lundi skrifuðu árið 2005. Í kjölfarið vanmátu danskir aðilar vandann. Landeyjahöfn hefur verið ónothæf á veturna vegna þessa undanfarin ár og hefur það gert samgöngur milli lands og Vestmannaeyja erfiðari.

Í álitinu, sem Stundin hefur undir höndum, er fjallað um hugmyndir um byggingu hafnarinnar á öðrum stað í fjörunni en úr varð, en framkvæmdir hófust þegar lög um höfnina voru samþykkt á Alþingi árið 2008 og verkefnið var boðið út. Álitið var unnið fyrir Siglingastofnun, sem síðar varð hluti af Vegagerðinni, og hafa Larson og Hanson reglulega veitt stofnuninni ráðgjöf í málum sem tengjast sandflutningum og dýpkun hafnarinnar.

Í álitinu er bent á að árósar Markarfljóts, austan við fyrirhugaða höfn, hafi færst verulega til á undanförnum áratugum. Þetta gefi vísbendingar um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
5
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár