Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005

Tveir að­il­ar í Dan­mörku van­mátu vand­ann við sand­flutn­inga áð­ur en fram­kvæmd­ir hóf­ust við Land­eyja­höfn. Fræði­menn við Há­skól­ann í Lundi höfðu bent á að huga þyrfti að sand­flutn­ing­um. Höfn­in hef­ur ver­ið ónot­hæf á vet­urna og nýr Herjólf­ur sem milda á vand­ann er ekki kom­inn í notk­un.

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005
Herjólfur Nýr Herjólfur ristir grynnra en sá gamli og vonir standa því til að hann eigi auðveldara með að sigla inn í Landeyjahöfn. Mynd: Aðsend mynd

Huga þyrfti sérstaklega að sandflutningum og áhrifum þeirra á höfnina ef Landeyjahöfn kæmi til framkvæmda. Þetta kemur fram í áliti sem Magnus Larson og Hans Hanson hjá Háskólanum í Lundi skrifuðu árið 2005. Í kjölfarið vanmátu danskir aðilar vandann. Landeyjahöfn hefur verið ónothæf á veturna vegna þessa undanfarin ár og hefur það gert samgöngur milli lands og Vestmannaeyja erfiðari.

Í álitinu, sem Stundin hefur undir höndum, er fjallað um hugmyndir um byggingu hafnarinnar á öðrum stað í fjörunni en úr varð, en framkvæmdir hófust þegar lög um höfnina voru samþykkt á Alþingi árið 2008 og verkefnið var boðið út. Álitið var unnið fyrir Siglingastofnun, sem síðar varð hluti af Vegagerðinni, og hafa Larson og Hanson reglulega veitt stofnuninni ráðgjöf í málum sem tengjast sandflutningum og dýpkun hafnarinnar.

Í álitinu er bent á að árósar Markarfljóts, austan við fyrirhugaða höfn, hafi færst verulega til á undanförnum áratugum. Þetta gefi vísbendingar um …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár