Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bókasafn föður míns eftir Ragnar Helga Ólafsson

María Krist­ín Jóns­dótt­ir, vöru­hönn­uð­ur og rit­stjóri HA, fannst hún þekkja sög­una áð­ur en hún hóf lest­ur­inn.

Bókasafn föður míns eftir Ragnar Helga Ólafsson

Ég tengdi strax við titilinn og fannst ég þekkja söguna áður en ég las bókina. Við lesturinn leið mér svo eins og ég væri stödd í samtali sem mig hafði alltaf langað að eiga en aldrei átt. Næm og fyndin frásögn sem lýsir svo vel togstreitunni og flækjustigunum sem fylgja því að fara í gegnum eigur foreldra sinna, breytilegu verðmætamati og áskorunum sem fylgja hinni óumflýjanlegu þróun í átt að umhverfisvænni lífsstíl.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár