Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Afríkuútgerð Samherja fékk 7 milljarða bankaábyrgð eftir fall Landsbankans

Fund­ar­gerð­ir lána­nefnd­ar Lands­banka Ís­lands varpa ljósi á síð­ustu ákvarð­an­irn­ar sem tekn­ar voru í rekstri hans fyr­ir bvanka­hrun­ið 2008. Dótt­ur­fé­lag Sam­herja fékk með­al ann­ars 7 millj­arða króna banka­ábyrgð vegna fjár­fest­inga í út­gerð í Afr­íku.

Afríkuútgerð Samherja fékk 7 milljarða bankaábyrgð eftir fall Landsbankans
Eftir fall bankans Dótturfélag Samherja fékk 7 milljarða króna bankaábyrgð frá Landsbanka Íslands út af skuldsetningu hjá Glitni eftir fall bankans. Þorsteinn Már Baldvinssonar forstjóri sést hér á mynd með öðrum starfsmönnum Samherja. Mynd: Haraldur Jónasson/Hari

Afríkuútgerð Samherja, sem veiddi fisk úti fyrir ströndum Marokkó og Máritaníu, fékk 7 milljarða króna bankaábyrgð frá Landsbanka Íslands degi eftir fall hans í október árið 2008. Þetta útgerðarfélag Samherja, Katla Seafood, skuldaði Glitni þá 20 milljarða króna og bankaábyrgðin sem félagið fékk var notuð til að minnka ábyrgðina á skuldum félagsins gagnvart Glitni. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, var á þessum tíma einnig stjórnarformaður Glitnis og var bankaábyrgðin liður í sameiginlegum aðgerðum Glitnis og Landsbankans til að lækka áhættu bankanna tveggja af einstaka stórum viðskiptavinum sem voru með há lán í bönkunum tveimur. 

Umræddar upplýsingar koma fram í fundargerð lánanefndar Landsbanka Íslands frá því 8. október 2008. Degi áður hafði bankinn verið yfirtekinn af íslenska ríkinu í gegnum Fjármálaeftirlitið. Veiting bankaábyrðarinnar var afgreidd „á milli funda“ samkvæmt fundargerðinni, eins og raunar svo margar stórar ákvarðanir  í þeim darraðardansi sem átti sér stað í íslenska bankakerfinu í aðdraganda og í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár