Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar

Ís­lensk kona tap­aði 180 þús­und krón­um í sam­skipt­um við mann á Tind­er sem sigldi und­ir fölsku flaggi. Ann­ar svindlari vildi gift­ast henni áð­ur en hann sagð­ist vera í vanda og þurfa fé. Lög­regl­an á Ís­landi hef­ur tak­mark­aða mögu­leika á að draga er­lenda net­glæpa­menn til ábyrgð­ar nema um risa­upp­hæð­ir sé að ræða.

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar
Svindlarinn Anthony Bayley Fjallmyndarlegi lúxusbílamógúllinn náði að plata 180 þúsund krónur út úr íslenskri konu.

Íslensk kona hefur tvisvar á undanförnum mánuðum verið dregin inn í netsvindl þar sem myndarlegir erlendir menn lýstu yfir ást sinni á henni og vildu heimsækja hana. Í fyrra skiptið tapaði hún 180 þúsund krónum, en í það síðara lét hún lögreglu vita. Rannsóknarlögreglumaður segir marga Íslendinga hafa tapað milljónum á svipuðu svindli og að erfitt sé að draga gerendurna til ábyrgðar.

Konan, sem kýs að koma ekki fram undir nafni af tillitssemi við fjölskyldu sína, segir mikilvægt að fólk læri af reynslu hennar. „Ég er alveg viss um að það er fjöldi fólks að lenda í þessu af því að það er ekkert fjallað um þetta,“ segir hún. „Og ég sé fyrir mér fólkið úti í horni sem dauðskammast sín fyrir að hafa látið plata sig. Þeir þrífast í skjóli þagnar, þessir gaurar.“

Svindl af þessu tagi eru á ensku kölluð „romance scam“, þar sem glæpamenn sigla undir fölsku …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár