Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn eins stærsta skattamáls Íslandssögunnar

Með­ferð systkin­anna í Sjó­la­skip­um á sölu­hagn­aði Afr­íku­út­gerð­ar sinn­ar hef­ur ver­ið til rann­sókn­ar í nokk­ur ár. Um var að ræða 16 millj­arða króna sölu sem átti sér stað í gegn­um Tor­tólu.

Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn  eins stærsta skattamáls Íslandssögunnar
Rannsókninni lokið Rannsókn embættis héraðssaksóknara, Ólafs Haukssonar, á Sjólaskipamálinu er lokið. Mynd: Kristinn Magnússon / Stundin

Embætti héraðssaksóknara hefur lokið rannsókn á meintum skattalagabrotum eigenda útgerðarinnar Sjólaskipa sem ráku útgerð í Afríku um árabil í gegnum eignarhaldsfélög í skattaskjólinu Tortólu. Embættið þarf nú að taka afstöðu til þess hvort ákæra eigi í málinu eða ekki. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Í tengslum við rannsóknina voru teknar skýrslur af systkinunum, eins og venjan er í slíkum málum.

 Embætti héraðssaksóknara hefur haft málið á sínu borði í nokkur ár eftir að embætti skattrannsóknarstjóra sendi málið til embættisins. 

Eitt stærsta skattamál ÍslandssögunnarSjólaskipamálið er eitt stærsta skattrannsóknarmál Íslandssögunnar. Guðmundur Jónsson, einn af systkinunum, sést hér á mynd.

Eigendur Sjólaskipa sem um ræðir eru þau Guðmundur Jónsson, Haraldur Jónsson, Berglind Björk Jónsdóttir og Ragnheiður Jóna Jónsdóttir en þau eru börn Jóns Guðmundssonar, stofnanda Sjólaskipa. Upphaflega var Jón eigandi eins af  félögunum á Tortólu sem notað var til að halda utan um eignarhaldið á útgerðinni, Sarin Systems, sem stofnað var árið 2001. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár