Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Miðaldra konur með uppistand

Hóp­ur­inn Mið­aldra Ís­land hélt uppistand í til­efni af 46 ára af­mæli Auð­ar Jóns­dótt­ur

Miðaldra konur með uppistand

Fullt var út úr dyrum síðastliðið föstudagskvöld þegar Miðaldra Ísland stóð fyrir  uppistandi í tilefni af 46 ára afmæli Auðar Jónsdóttur skálds.

Miðaldra Ísland samanstendur af Auði Jónsdóttur skáldi, Katrínu Oddsdóttur lögmanni og Berglindi Rós Magnúsdóttur, dósent á Menntavísindasviði. Uppistandið síðasta föstudag var frumraun þeirra þriggja þegar kemur að uppistandi.

Afmæli nýtt sem hreyfiafl

Auði og Katrínu hafði lengi langað að spreyta sig á uppistandi um ást, miðaldra krísur og stjórnarskrána en báðar höfðu þær reynst of uppteknar til að koma því í verk. Berglind, sú þriðja í hópnum, heyrði af draumórum þeirra og tilhugsunin kitlaði hana svo að hún slóst að lokum í hópinn. Afmæli Auðar var því nýtt sem hreyfiafl til framkvæmda og afsökun til að „láta vaða“, afmælið var bara „tylliástæða“.

„Við Berglind skildum báðar fyrir einu og hálfu ári síðan og síðan þá hefur fólk sagt okkur svo margt, af miðaldra krísum sínum, og við upplifað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár