Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir út­varps­stjóri fagn­ar stjórn­ar­frum­varpi sem þreng­ir skil­grein­ing­una á hat­ursorð­ræðu.

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

Útvarp Saga fagnar þeim breytingum sem lagðar eru til í stjórnarfrumvarpi um  breytingar á almennum hegningarlögum sem felur í sér þrengingu ákvæðis 233 gr. a, um hatursorðræðu. Telur fjölmiðillinn að þrenging ákvæðisins sé skref í rétta átt og til þess að vernda borgarana fyrir valdníðslu. Þetta kemur fram í umsögn Útvarps Sögu um frumvarpið, en athygli vekur að Útvarp Saga er eini umsagnaraðilinn sem tekur vel í þingmálið.

Arnþrúður Karlsdóttir segir í umsögn sinni fyrir hönd Útvarps Sögu að ákvæði 233. gr. a, í almennum hegningarlögum eigi yfir höfuð ekki rétt á sér. Afnema beri ákvæðið að fullu, en í því segir að „hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ráðist opinberlega á mann eða hóp manna vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar skuli sæta sektum eða fangelsi allt að 2 árum.“

Arnþrúður telur nokkra hópa njóta sérstakrar réttarverndar í ákvæðinu og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár