Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Píkutorfan

Katarína Mo­gensen tón­list­ar­kona.

Píkutorfan

Júlía, eldri systir mín, fékk bókina þegar ég var 9 ára og þá bjuggum við í Svíþjóð. Ég man eftir að hafa spurt mömmu og pabba og systur mína mikið út í það hvað það væri að vera femínisti og hvað útskýringarnar sátu í mér og hvað ég ímyndaði mér að þetta væri flóknara en þetta er. Ég hélt að þetta hlyti að vera einhvers konar klúbbur sem væri MJÖG eftirsóknarverður og kúl. Ég las allar sögurnar aftur og aftur og þegar ég var komin á unglingsárin fóru sögurnar að taka á sig mynd í mínu eigin lífi. Ég hafði aldrei séð jafn töff bókarkápu á ævi minni og ég man hvað ég hlakkaði til að fá skapahár og óskaði mér að þau myndu vaxa niður á læri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár