Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Heil­brigð­is­ráð­herra legg­ur til stofn­un neyslu­rým­is fyr­ir fólk sem not­ar fíkni­efni í æð. Um 700 manns á Ís­landi nota efni í æð og er rým­ið hugs­að til skaða­minnk­un­ar fyr­ir þann hóp.

Vill lögleiða rekstur neyslurýma

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að heimila stofnun og rekstur svokallaðra neyslurýma. Neyslurými er umhverfi þar sem fólki eldra en 18 ára er heimilt að neyta ávana- og fíkniefna í æð undir eftirliti heilbrigðisstarfsmanna, þar sem öryggis og hreinlætis er gætt.

Talið er að um 700 manns neyti slíkra efna í æð á Íslandi, en rýmið mundi þjóna 25–40 manns til að byrja með. Áætlað er að ráðuneytið muni styrkja verkefnið um 50 milljónir í upphafi.

Neyslurými eru rekin í fjölmörgum löndum, meðal annars Danmörku, og er talið að um 90 slík séu rekin um allan heim. Frú Ragnheiður – skaðaminnkun hefur sinnt þessum hópi undanfarin ár og boðið upp á nálaskiptaþjónustu, heilbrigðisþjónustu og ráðgjöf. Hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur þróast og orðið útbreiddari á undanförnum árum. Markmiðið með henni er að koma í veg fyrir óafturkræfan skaða og auka lífsgæði og bæta heilsufar þeirra sem neyta ávana- …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár