Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum

Ís­lenska þjóð­fylk­ing­in efn­ir til mót­mæla gegn hæl­is­leit­end­um og ís­lensk­ir ras­ist­ar kalla eft­ir of­beldi gegn þeim.

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum
Íslenska Þjóðfylkingin mótmælir flóttamönnum og hælisleitendum

Á Facebook-síðu Þjóðfylkingarinnar rignir inn stuðningsyfirlýsingum í formi hatursfullrar orðræðu vegna fyrirhugaðra mótmæla. Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til „friðsamlegra“ mótmæla á morgun kl 13:00 á Austurvelli og hyggst mótmæla „því ofbeldi sem hælisleitendur og öfgasamtökin NO BORDERS sýndu íslensku samfélagi og lögreglunni okkar í vikunni“. 

Á vef Þjóðfylkingarinnar er einnig birt stuðningsyfirlýsing til lögregluyfirvalda í ljósi aðgerða hennar gagnvart mótmælendum.  „Í gær sáum við afleiðingar þess að landamæri landsins eru opin upp á gátt sem er einnig afleiðing af stjórnarháttum gömlu úreltu flokkanna síðastliðin 30 ár á hið minnsta. Fólk sem hingað á ekkert erindi annað en að leggjast upp á velferðarkerfið beitti ofbeldi og hótunum gagnvart stjórnvöldum og lögreglu á Austurvelli.“ segir í yfirlýsingunni.

„Í gær sáum við afleiðingar þess að landamæri landsins eru opin upp á gátt“

Telur þjóðfylkingin að varnaðarorð sem fylkingin hefur haft uppi séu nú að rætast. Herða þurfi landamæraeftirlit því ellegar muni ástandið versna. Kallar flokkurinn eftir því að hælisleitendur séu sendir strax úr landi við komu þeirra til Keflavíkur auk þess sem lagðar verði sektir á flugfélög og Norrænu flytji þau fólk til landsins skilríkjalaust. Þá verðir hælisleitendur sem mótmæla á Austurvelli tafarlaust sendir úr landi „enda almannaheill í húfi.“ 

Á Facebook-síðu Íslensku þjóðfylkingarinnar hrannast nú upp stuðningsyfirlýsingar og hatursfull ummæli vegna fyrirhugaðra mótmæla. Helgi Helgasaon varaformaður Þjóðfylkingarinnar segir á Facebook-síðunni að það raðist inn beiðnir um að gerast félagi í Þjóðfylkingunni. 

„Þessir menn (flóttamenn) eru hvergi ánægðir því þetta eru rottur sem vilja bara fá allt upp í hendurnar frítt og matinn líka. Burt með þetta snýkjulið af landi mínu!“ Þessi athugasemd birtist við færslu manns sem spyr Þjóðfylkinguna hvort almenningur ætli að sætta sig við það að fámennur hópur hælisleitanda „hertaki Austurvöll.“

„Þetta eru rottur sem vilja bara
fá allt upp í hendurnar“

„Ef ég væri ekki á Spáni akkúrat núna, hefði ég mætt á Austurvöll í gærkvöld með prik fyrir flóttamanna-pakkið, og vel valinn orð til þessa pakks sem eru Íslendingar, því ég skelf af reiði,“ ritar kona ein við auglýsingu um mótmælin. 

Sama kona auglýsir mótmælin á sinni eigin Facebook-síðu. Í einni færslunni spyr hún hvort „niðurlægja“ eigi að íslenskt þjóðfélag meira „með því að láta þetta helvítis útlenska pakk sofa á Austurvelli“. Facebook-vinur hennar skrifar eftirfarandi við færsluna: „Það á náttúrulega að skjóta þetta jafnóðum og það kemur á Íslenska grund, ógeðslegir krakkar, skítugar tíkur og illa innrættir karlar, skjóta þetta allt jafnóðum. Þá hætta þau að koma, alla vega þetta dauða drasl sem búið er að skjóta.“ 

„Það á náttúrulega að skjóta þetta jafnóðum og það kemur á Íslenska grund“

Klukkan 14:29 sendi Þjóðfylkingin frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla vegna hryðjuverka í Christchurch. Í þessu hryðjuverki er saklaust fólk vegið í nafni brenglaðrar hugmyndafræði.“ Þjóðfylkingin lýsir „ megnu ógeði og fordæmingu á hryðjuverkunum“ og vottar fórnalömbum þeirra dýpstu samúð. 

Eins og Stundin fjallaði um í morgun þurfti Vísir.is að loka fyrir ummæli undir frétt um hryðjuverkin vegna hatursfullra viðbragða lesenda. Í athugasemdakerfinu fögnuðu nokkrir netverjar því óspart að múslimar hefðu verið myrtir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Á ekki von á 50 milljónum eftir jólin
2
ÚttektJólin

Á ekki von á 50 millj­ón­um eft­ir jól­in

Nokk­ur af þekkt­ustu nöfn­un­um í ís­lensku tón­list­ar­sen­unni gefa nú út svo­köll­uð texta­verk, prent­uð mynd­verk með texta­brot­um úr lög­um sín­um. Helgi Björns­son seg­ir að marg­ir hafi kom­ið að máli við sig um að fram­leiða svona verk eft­ir að svip­uð verk frá Bubba Mort­hens fóru að selj­ast í bíl­förm­um. Rapp­ar­inn Emm­sjé Gauti seg­ir texta­verk­in þægi­legri sölu­vöru til að­dá­enda en ein­hverj­ar hettupeys­ur sem fylli hálfa íbúð­ina.
Efaðist í átta ár um að hún gæti eignast börn
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Ef­að­ist í átta ár um að hún gæti eign­ast börn

Elísa Ósk Lína­dótt­ir var 19 ára þeg­ar kven­sjúk­dóma­lækn­ir greindi hana með PCOS og sagði henni að drífa í barneign­um. Eng­ar ráð­legg­ing­ar um henn­ar eig­in heilsu fylgdu og Elísa fór af stað í frjó­sem­is­með­ferð­ir með þá­ver­andi kær­ast­an­um sín­um. „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma,“ seg­ir Elísa sem ef­að­ist í kjöl­far­ið um að hún myndi geta eign­ast börn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
2
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
4
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
„Ég kalla þetta svítuna“
5
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Ég kalla þetta svít­una“

Vil­berg Guð­munds­son hef­ur bú­ið í hús­bíl í níu ár. Hann og þá­ver­andi kon­an hans ákváðu þá að selja íbúð­ina sína og keyptu hús­bíl á Flórída. Þau skildu síð­ar og hann er að fóta sig á nýj­an hátt. Vil­berg er einn þeirra sem býr í hjól­hýsa­byggð­inni við Sæv­ar­höfða. „Ég skil ekki af hverju við mátt­um ekki vera áfram í Laug­ar­daln­um,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
3
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
5
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár