Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Heimsókn á Hitlerssafnið

Um­deilt safn hef­ur ver­ið opn­að í hjarta Berlín­ar. Tek­ist á við sam­særis­kenn­ing­ar um enda­lok nas­ism­ans og flótta Ad­olfs Hitlers.

Heimsókn á Hitlerssafnið
Lék Hitler af miklli list Svissneski stórleikarinn Bruno Ganz lést um miðjan þennan mánuð en hans verður ekki hvað síst minnst fyrir að hafa túlkað eitt mesta varmenni heimssögunnar, Adolf Hitler, í myndinni Der Untergang.

Þær hörmungarfréttir bárust um miðjan febrúar að Bruno Ganz, einhver helsti leikari hins þýskumælandi heims, væri fallinn frá. Bruno lék engil í hinni frægu mynd Wim Wenders, Der Himmel Über Berlin, og endurtók þá rullu í mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um Börn náttúrunnar. Þekktastur var hann þó fyrir að leika djöful sem var um leið söguleg persóna, Adolf Hitler í myndinni Der Untergang. Flestir voru sammála um að hinn þá 62 ára Svisslendingur hafi leikið hinn 56 ára gamla Austurríkismann afar vel, en myndin var um leið umdeild. Í meðförum Ganz varð Hitler mannlegur, og það þrátt fyrir að vilja horfa upp á alla þýsku þjóðina drepast frekar en að viðurkenna ósigur. Getur það staðist að einhver vilji horfa upp á heiminn brenna og um leið verið manneskja af holdi og blóði?

Tom Cruise og Hermann Göring

Það hefur lengi verið vandi fyrir Þjóðverja að ákveða hvað skuli gera við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár