Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið

Jóna Sveins­dótt­ir hef­ur alltaf þurft að vinna tvö störf. Hún seg­ir að fólk sé al­mennt þannig gert að það taki alltaf meira til sín en það þurfi, hafi það færi á. Því sé það stjórn­valda að koma í veg fyr­ir mis­skipt­ingu.

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið
Græðgi í eðli mannsins Jóna segist telja að það sé í eðli mannsins að taka til sín eins mikið og hann mögulega geti. Af þeim sökum verði stjórnvöld að setja skýran ramma til að koma í veg fyrir misskiptingu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er í eðli mannsins að taka til sín það sem hann getur og ef mannskepnunni eru ekki sett mörk af yfirvöldum þá mun fólk sannarlega taka meira til sín en það hefur þörf fyrir. Þannig verður misskiptingin til og það er ekki á hendi neins nema stjórnvalda að koma í veg fyrir þá þróun.

Þetta er mat Jónu Sveinsdóttur, kjólameistara og skúringakonu. Jóna hefur látið í sér heyra að undanförnu þegar kemur að verkalýðsbaráttu og kjaramálum. Hún segir að hún sjálf hafi ekki liðið skort, eða hennar fjölskylda, en hún þekki næg dæmi um stéttaskiptingu og misskiptingu á Íslandi. Og þeim dæmum fari bara fjölgandi. „Við höfum svo sem ekki liðið skort því heildar launatekjur heimilisins hafa alltaf verið nægar. Við höfum hins vegar ekki borist á í neinu heldur. Ég hef til dæmis alltaf þurft að stunda tvö störf. Ég get svo sem sjálfri mér um kennt því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár