Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið

Jóna Sveins­dótt­ir hef­ur alltaf þurft að vinna tvö störf. Hún seg­ir að fólk sé al­mennt þannig gert að það taki alltaf meira til sín en það þurfi, hafi það færi á. Því sé það stjórn­valda að koma í veg fyr­ir mis­skipt­ingu.

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið
Græðgi í eðli mannsins Jóna segist telja að það sé í eðli mannsins að taka til sín eins mikið og hann mögulega geti. Af þeim sökum verði stjórnvöld að setja skýran ramma til að koma í veg fyrir misskiptingu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það er í eðli mannsins að taka til sín það sem hann getur og ef mannskepnunni eru ekki sett mörk af yfirvöldum þá mun fólk sannarlega taka meira til sín en það hefur þörf fyrir. Þannig verður misskiptingin til og það er ekki á hendi neins nema stjórnvalda að koma í veg fyrir þá þróun.

Þetta er mat Jónu Sveinsdóttur, kjólameistara og skúringakonu. Jóna hefur látið í sér heyra að undanförnu þegar kemur að verkalýðsbaráttu og kjaramálum. Hún segir að hún sjálf hafi ekki liðið skort, eða hennar fjölskylda, en hún þekki næg dæmi um stéttaskiptingu og misskiptingu á Íslandi. Og þeim dæmum fari bara fjölgandi. „Við höfum svo sem ekki liðið skort því heildar launatekjur heimilisins hafa alltaf verið nægar. Við höfum hins vegar ekki borist á í neinu heldur. Ég hef til dæmis alltaf þurft að stunda tvö störf. Ég get svo sem sjálfri mér um kennt því …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár