Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Óvænt líf fannst í blómapotti

Krist­ínu Auði Keld­dal, skrúð­garð­yrkju­meist­ara, brá held­ur bet­ur í brún í gær­morg­un þeg­ar hún ætl­aði að skipta um mold í blóma­potti.

Óvænt líf fannst í blómapotti

Kristínu Auði Kelddal, skrúðgarðyrkjumeistara, var heldur betur brugðið í gær þegar hún ætlaði að skipta um mold í blómapotti einum sem hún geymir út í glugga á heimili sínu í Hafnarfirði. „Ég fann hann nýfæddan,“ segir Kristín um músarunga sem hún fann, móðurlausann og yfirgefinn í moldinni. „Ekki sáði ég fyrir honum,“ segir garðyrkjumeistarinn og hlær. Kristín segir móður ungans sjálfsagt ekki hafa náð í holuna sína í tæka tíð þegar hún er spurð hvernig þetta bar að garði. En Kristín hefur ásamt Heiðrúnu dóttur sinni ákveðið að hjúkra unganum til lífs.

Kristín hafði samband við dýraspítala stuttu eftir fundinn. „Ég treysti mér varla sjálf að halda honum á lífi og spurði hvort þau vildu taka hann og sjá um hann því þar væri náttúrulega allt til alls.“ Dýraspítalinn sagðist ekki hafa aðstöðu eða tíma til að annast ungann. Kristínu þótti afar skrýtið að þeir sem starfa á dýraspítalanum hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár