Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Óvænt líf fannst í blómapotti

Krist­ínu Auði Keld­dal, skrúð­garð­yrkju­meist­ara, brá held­ur bet­ur í brún í gær­morg­un þeg­ar hún ætl­aði að skipta um mold í blóma­potti.

Óvænt líf fannst í blómapotti

Kristínu Auði Kelddal, skrúðgarðyrkjumeistara, var heldur betur brugðið í gær þegar hún ætlaði að skipta um mold í blómapotti einum sem hún geymir út í glugga á heimili sínu í Hafnarfirði. „Ég fann hann nýfæddan,“ segir Kristín um músarunga sem hún fann, móðurlausann og yfirgefinn í moldinni. „Ekki sáði ég fyrir honum,“ segir garðyrkjumeistarinn og hlær. Kristín segir móður ungans sjálfsagt ekki hafa náð í holuna sína í tæka tíð þegar hún er spurð hvernig þetta bar að garði. En Kristín hefur ásamt Heiðrúnu dóttur sinni ákveðið að hjúkra unganum til lífs.

Kristín hafði samband við dýraspítala stuttu eftir fundinn. „Ég treysti mér varla sjálf að halda honum á lífi og spurði hvort þau vildu taka hann og sjá um hann því þar væri náttúrulega allt til alls.“ Dýraspítalinn sagðist ekki hafa aðstöðu eða tíma til að annast ungann. Kristínu þótti afar skrýtið að þeir sem starfa á dýraspítalanum hafi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár