Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

The Stories of Reymond Carver eftir Raymond Carver

Ág­úst Borg­þór Sverris­son seg­ir sög­ur Car­vers hafa haft mik­il áhrif á hans eig­in rit­smíð­ar

The Stories of Reymond Carver eftir Raymond Carver

The Stories of Raymond Carver eftir bandaríska smásagnasnillinginn Raymond Carver er líklega áhrifamesta bók sem ég hef lesið. Þetta eru afar hnitmiðaðar og beinskeyttar raunsæissögur um hversdagsfólk. Skömmu eftir að ég fór að lesa Carver tókst mér að skrifa mínar fyrstu birtingarhæfu sögur sjálfur og Carver hafði mikil áhrif á mínar smásögur. Ég hef hins vegar ekki lesið hann lengi og les allt öðruvísi bókmenntir í dag.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár