
The Stories of Raymond Carver eftir bandaríska smásagnasnillinginn Raymond Carver er líklega áhrifamesta bók sem ég hef lesið. Þetta eru afar hnitmiðaðar og beinskeyttar raunsæissögur um hversdagsfólk. Skömmu eftir að ég fór að lesa Carver tókst mér að skrifa mínar fyrstu birtingarhæfu sögur sjálfur og Carver hafði mikil áhrif á mínar smásögur. Ég hef hins vegar ekki lesið hann lengi og les allt öðruvísi bókmenntir í dag.
Athugasemdir