Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skeljungsmálið er enn til rannsóknar

Hér­aðssak­sókn­ari rann­sak­ar söl­una á Skelj­ungi út úr Glitni ár­ið 2008 sem mögu­leg um­boðs­svik.

Skeljungsmálið er  enn til rannsóknar

Skeljungsmálið svokallaða, sala Glitnis á olíufélaginu Skeljungi árið 2008, er enn til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Íslandsbanki, sem varð til úr rústum Glitnis eftir bankahrunið 2008, kærði sölu olíufélagsins til embættisins árið 2016. Rannsóknin beinist að því hvort óeðlilega hafi verið staðið að sölunni á félaginu út úr bankanum til þeirra Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, Guðmundar Arnar Þórðarsonar og Birgis Þórs Bieltvedts árið 2008. Þeir starfsmenn Glitnis sem sáu um söluna voru Einar Örn Ólafsson, Kári Þór Guðjónsson og Halla Sigrún Hjartardóttir, sem síðar varð stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins um skeið. 

Hætti vegna trúnaðarbrests

Embættið lagðist í viðamiklar aðgerðir út af rannsókn málsins síðastliðið sumar en rannsóknin snýst meðal annars um möguleg meint umboðssvik við söluna. Handtökur og yfirheyrslur fóru þá fram vegna málsins og kom fram í fjölmiðlum að fimm einstaklingar hefðu réttarstöðu sakbornings vegna málsins. 

Á sínum tíma vakti það nokkra athygli að Einari Erni Ólafssyni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár