Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skeljungsmálið er enn til rannsóknar

Hér­aðssak­sókn­ari rann­sak­ar söl­una á Skelj­ungi út úr Glitni ár­ið 2008 sem mögu­leg um­boðs­svik.

Skeljungsmálið er  enn til rannsóknar

Skeljungsmálið svokallaða, sala Glitnis á olíufélaginu Skeljungi árið 2008, er enn til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Íslandsbanki, sem varð til úr rústum Glitnis eftir bankahrunið 2008, kærði sölu olíufélagsins til embættisins árið 2016. Rannsóknin beinist að því hvort óeðlilega hafi verið staðið að sölunni á félaginu út úr bankanum til þeirra Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, Guðmundar Arnar Þórðarsonar og Birgis Þórs Bieltvedts árið 2008. Þeir starfsmenn Glitnis sem sáu um söluna voru Einar Örn Ólafsson, Kári Þór Guðjónsson og Halla Sigrún Hjartardóttir, sem síðar varð stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins um skeið. 

Hætti vegna trúnaðarbrests

Embættið lagðist í viðamiklar aðgerðir út af rannsókn málsins síðastliðið sumar en rannsóknin snýst meðal annars um möguleg meint umboðssvik við söluna. Handtökur og yfirheyrslur fóru þá fram vegna málsins og kom fram í fjölmiðlum að fimm einstaklingar hefðu réttarstöðu sakbornings vegna málsins. 

Á sínum tíma vakti það nokkra athygli að Einari Erni Ólafssyni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár