Skeljungsmálið er enn til rannsóknar

Hér­aðssak­sókn­ari rann­sak­ar söl­una á Skelj­ungi út úr Glitni ár­ið 2008 sem mögu­leg um­boðs­svik.

Skeljungsmálið er  enn til rannsóknar

Skeljungsmálið svokallaða, sala Glitnis á olíufélaginu Skeljungi árið 2008, er enn til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara. Þetta herma heimildir Stundarinnar.

Íslandsbanki, sem varð til úr rústum Glitnis eftir bankahrunið 2008, kærði sölu olíufélagsins til embættisins árið 2016. Rannsóknin beinist að því hvort óeðlilega hafi verið staðið að sölunni á félaginu út úr bankanum til þeirra Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, Guðmundar Arnar Þórðarsonar og Birgis Þórs Bieltvedts árið 2008. Þeir starfsmenn Glitnis sem sáu um söluna voru Einar Örn Ólafsson, Kári Þór Guðjónsson og Halla Sigrún Hjartardóttir, sem síðar varð stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins um skeið. 

Hætti vegna trúnaðarbrests

Embættið lagðist í viðamiklar aðgerðir út af rannsókn málsins síðastliðið sumar en rannsóknin snýst meðal annars um möguleg meint umboðssvik við söluna. Handtökur og yfirheyrslur fóru þá fram vegna málsins og kom fram í fjölmiðlum að fimm einstaklingar hefðu réttarstöðu sakbornings vegna málsins. 

Á sínum tíma vakti það nokkra athygli að Einari Erni Ólafssyni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár