Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

Sandra Brá Jó­hanns­dótt­ir, sveit­ar­stjóri Skaft­ár­hrepps, seg­ir sveit­unga sína slegna yf­ir þeim hörmu­legu at­burð­um sem áttu sér stað við Núpsvötn í morg­un. Þrír bresk­ir ferða­menn létu líf­ið og fjór­ir eru al­var­lega slas­að­ir. Ná­kvæm­lega ár síð­an tveir létu líf­ið í al­var­legu bíl­slysi á svip­uð­um slóð­um.

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

„Þetta eru náttúrulega alveg skelfilegar fréttir og það er auðvitað bara hörmulegt þegar svona gerist,“ segir Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, í samtali við Stundina. Þrír breskir ferðamenn létust þegar bifreið steyptist framan af brúnni við Núpsvötn í morgun, þar af eitt barn. Þá eru fjórir alvarlega slasaðir, tveir fullorðnir og tvö börn á aldrinum 7-9 ára. Hin slösuðu voru flutt með þyrlu á Landspítalann þar sem þau njóta nú aðhlynningar. Suðurlandsvegi var í kjölfarið lokað en hann hefur nú verið opnaður aftur, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

 „Það er auðvitað ekki nema ár síðan að hér varð stórt rútuslys þannig að það er svolítið sérstakt að þetta þurfi að gerast aftur sama dag og árið áður“

Sandra Brá segir sveitunga sína slegna yfir þessum hörmulegu atburðum en fyrir nákvæmlega ári síðan varð alvarlegt bílslys á svipuðum slóðum þegar rúta með 44 kínverska ferðamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár