Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

Sandra Brá Jó­hanns­dótt­ir, sveit­ar­stjóri Skaft­ár­hrepps, seg­ir sveit­unga sína slegna yf­ir þeim hörmu­legu at­burð­um sem áttu sér stað við Núpsvötn í morg­un. Þrír bresk­ir ferða­menn létu líf­ið og fjór­ir eru al­var­lega slas­að­ir. Ná­kvæm­lega ár síð­an tveir létu líf­ið í al­var­legu bíl­slysi á svip­uð­um slóð­um.

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

„Þetta eru náttúrulega alveg skelfilegar fréttir og það er auðvitað bara hörmulegt þegar svona gerist,“ segir Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, í samtali við Stundina. Þrír breskir ferðamenn létust þegar bifreið steyptist framan af brúnni við Núpsvötn í morgun, þar af eitt barn. Þá eru fjórir alvarlega slasaðir, tveir fullorðnir og tvö börn á aldrinum 7-9 ára. Hin slösuðu voru flutt með þyrlu á Landspítalann þar sem þau njóta nú aðhlynningar. Suðurlandsvegi var í kjölfarið lokað en hann hefur nú verið opnaður aftur, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

 „Það er auðvitað ekki nema ár síðan að hér varð stórt rútuslys þannig að það er svolítið sérstakt að þetta þurfi að gerast aftur sama dag og árið áður“

Sandra Brá segir sveitunga sína slegna yfir þessum hörmulegu atburðum en fyrir nákvæmlega ári síðan varð alvarlegt bílslys á svipuðum slóðum þegar rúta með 44 kínverska ferðamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár