Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

Sandra Brá Jó­hanns­dótt­ir, sveit­ar­stjóri Skaft­ár­hrepps, seg­ir sveit­unga sína slegna yf­ir þeim hörmu­legu at­burð­um sem áttu sér stað við Núpsvötn í morg­un. Þrír bresk­ir ferða­menn létu líf­ið og fjór­ir eru al­var­lega slas­að­ir. Ná­kvæm­lega ár síð­an tveir létu líf­ið í al­var­legu bíl­slysi á svip­uð­um slóð­um.

Íbúar nærri slysstað slegnir: „Skelfilegar fréttir“

„Þetta eru náttúrulega alveg skelfilegar fréttir og það er auðvitað bara hörmulegt þegar svona gerist,“ segir Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Skaftárhrepps, í samtali við Stundina. Þrír breskir ferðamenn létust þegar bifreið steyptist framan af brúnni við Núpsvötn í morgun, þar af eitt barn. Þá eru fjórir alvarlega slasaðir, tveir fullorðnir og tvö börn á aldrinum 7-9 ára. Hin slösuðu voru flutt með þyrlu á Landspítalann þar sem þau njóta nú aðhlynningar. Suðurlandsvegi var í kjölfarið lokað en hann hefur nú verið opnaður aftur, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

 „Það er auðvitað ekki nema ár síðan að hér varð stórt rútuslys þannig að það er svolítið sérstakt að þetta þurfi að gerast aftur sama dag og árið áður“

Sandra Brá segir sveitunga sína slegna yfir þessum hörmulegu atburðum en fyrir nákvæmlega ári síðan varð alvarlegt bílslys á svipuðum slóðum þegar rúta með 44 kínverska ferðamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár