Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur

Kynn­gi­mögn­uð, villt og óreiðu­kennd skáld­saga um skáld­skap­inn sjálf­an, sköp­un­ar­kraft hans og eyð­ing­ar­mátt. En líka um það sem teng­ir okk­ur og sundr­ar okk­ur. Og um sirk­us­inn, bar­inn og mömmu.

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur
Ekki bók til að henda í ruslið Ólíkt ljóðum aðalsögupersónunnar, sem lentu víst í ruslinu á Bravó, á Drottningin af Júpíter skilið veglegan sess.

Münchausen-heilkenni kallast áráttukennd hneigð fólks til þess að gera sér upp veikindi. Ekki til að forðast vinnu eða neitt álíka, heldur af því sjúklingurinn hefur tekið ástfóstri við hlutverki sjúklingsins. Svo er tengt afbrigði af sjúkdómnum þar sem heilkenninu er þröngvað upp á aðra, oftast þannig að foreldrar sannfæra börnin sín um að þau séu veik.

Nú er ekki hægt að fullyrða neitt um að einhver persóna Drottningarinnar í Júpíter þjáist af akkúrat þessum kvilla, en einhvern veginn leitaði hugmyndin um þetta óvenjulega heilkenni ítrekað á mig við lesturinn. Eleanóra María Lísudóttir býr heima hjá Lísu mömmu sinni, sem glímir við alvarleg andleg veikindi og að virðist einhver líkamleg sömuleiðis. Við vitum svosem aldrei nákvæmlega hvað hrjáir hana – það er helst að það sé orðað þegar Nóra rifjar upp þegar Lísa yfirgaf heimabæinn Ísafjörð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár