Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur

Kynn­gi­mögn­uð, villt og óreiðu­kennd skáld­saga um skáld­skap­inn sjálf­an, sköp­un­ar­kraft hans og eyð­ing­ar­mátt. En líka um það sem teng­ir okk­ur og sundr­ar okk­ur. Og um sirk­us­inn, bar­inn og mömmu.

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur
Ekki bók til að henda í ruslið Ólíkt ljóðum aðalsögupersónunnar, sem lentu víst í ruslinu á Bravó, á Drottningin af Júpíter skilið veglegan sess.

Münchausen-heilkenni kallast áráttukennd hneigð fólks til þess að gera sér upp veikindi. Ekki til að forðast vinnu eða neitt álíka, heldur af því sjúklingurinn hefur tekið ástfóstri við hlutverki sjúklingsins. Svo er tengt afbrigði af sjúkdómnum þar sem heilkenninu er þröngvað upp á aðra, oftast þannig að foreldrar sannfæra börnin sín um að þau séu veik.

Nú er ekki hægt að fullyrða neitt um að einhver persóna Drottningarinnar í Júpíter þjáist af akkúrat þessum kvilla, en einhvern veginn leitaði hugmyndin um þetta óvenjulega heilkenni ítrekað á mig við lesturinn. Eleanóra María Lísudóttir býr heima hjá Lísu mömmu sinni, sem glímir við alvarleg andleg veikindi og að virðist einhver líkamleg sömuleiðis. Við vitum svosem aldrei nákvæmlega hvað hrjáir hana – það er helst að það sé orðað þegar Nóra rifjar upp þegar Lísa yfirgaf heimabæinn Ísafjörð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár