Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur

Mið­flokk­ur­inn tap­ar sjö pró­sentu­stiga fylgi á milli kann­ana MMR.

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur
Lilja Alfreðsdóttir Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýndi þingmenn Miðflokksins harðlega í Kastljósinu á dögunum, eftir að í ljós kom að þeir höfðu viðhaft ógnandi og niðurlægjandi orðræðu um hana í samsæti á Klaustri bar. Mynd: Pressphotos.biz

Framsóknarflokkurinn bætir við sig fimm prósentustigum milli kannana MMR með þriggja vikna millibili, samkvæmt nýrri könnun sem kynnt er í dag.

Miðflokkurinn tapar hins vegar sjö pósentastiga fylgi og fer úr 13,1 prósent niður í 5,9 prósent stuðningi. 

Á sama tímabili, milli 21. nóvember og 11. desember, fer fylgi Flokks fólksins niður um rúm 3 prósent, úr 7,6 prósent í 4,2 prósent.

Fylgi flokka Samkvæmt mælingu MMR sem framkvæmd var 11. desember.

Fylgi flokkanna mælist eftirfarandi núna:

Sjálfstæðisflokkur: 22,1%

Samfylkingin: 16,9%

Píratar: 14,4%

VG: 12,9%

Framsóknarflokkurinn: 12,5%

Viðreisn: 8,5%

Miðflokkurinn: 5,9%

Flokkur fólksins: 4,2%

Aðrir: 2,6%

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Klausturmálið

Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá
FréttirKlausturmálið

Berg­þór gerð­ur að nefnd­ar­for­manni með tveim­ur at­kvæð­um – Full­trú­ar annarra flokka sátu hjá

Berg­þór Óla­son klæmd­ist og út­húð­aði stjórn­mála­kon­um á veit­inga­stað í fyrra og tal­aði um mennta­mála­ráð­herra sem „skrokk sem typp­ið á [sér] dygði í“. Í dag tryggðu nefnd­ar­menn um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar hon­um for­mennsku með hjá­setu í at­kvæða­greiðslu, en að­eins Berg­þór og Karl Gauti Hjalta­son greiddu at­kvæði með því að hann yrði formað­ur.
Skýringar Bergþórs og Gunnars Braga á ummælum um Albertínu skiptu ekki máli
FréttirKlausturmálið

Skýr­ing­ar Berg­þórs og Gunn­ars Braga á um­mæl­um um Al­bertínu skiptu ekki máli

Eft­ir að siðanefnd komst að þeirri nið­ur­stöðu að um­mæli Gunn­ars Braga og Berg­þórs Óla­son­ar um Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur og MeT­oo væru brot á siða­regl­um sögð­ust þing­menn­irn­ir hafa ver­ið að lýsa erfiðri reynslu, áreitni og „kyn­ferð­is­broti“. „Hvað við­kem­ur lýsingu BÓ og GBS á sam­skipt­um þeirra við Al­bertínu Frið­björgu Elías­dótt­ur, sbr. kafli 2.5., verð­ur ekki séð að lýsing­ar þeirra á þeim skipti máli við mat á þeim málavöxt­um,“ seg­ir for­sæt­is­nefnd.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár