Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

Sjálfs­skuld­ara­ábyrgð­ir Árna Harð­ars­son­ar, skatta­lög­fræð­ings og að­stoð­ar­for­stjóra Al­vo­gen, voru einnig und­ir í skulda­upp­gjöri Ró­berts Wess­mann og tengdra fé­laga við Glitni. Bank­inn mat eign­ar­hlut Ró­berts Wess­mann í Acta­vis sem „smá­vægi­leg­an“ og langt und­ir 10 pró­sent­um.

Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum
Skattakóngur ársins 2015 Tveggja prósenta sjálfsskuldaraábyrgð Árna Harðarsonar á nærri 13 milljarða króna lánum var einnig undir í skuldauppgjöri Róberts Wessmann. Árni var skattakóngur Íslands árið 2015.

Árni Harðarson, lögfræðingur og aðstoðarforstjóri Alvogven, fékk niðurfelldar sjálfsskuldaraábyrgðir sínar sem námu tveimur prósentum af milljarða króna lánum sem Glitnir banki átti útistandandi hjá félögum tengdum Róberti Wessmann í árslok 2013. Árni var framkvæmdastjóri félagsins Salt Investments sem fékk milljarða króna lán í Glitni banka árið 2007 og aftur árið 2008 til að kaupa hlutabréf í bankanum. Til að tryggja þau lán, sem og annað lán upp á 14 milljónir króna sem veitt var árið 2009 til að greiða laun starfsmanna Salt Investments, gekkst Árni undir sjálfsskuldaraábyrgð upp á 2 prósent á móti 98 prósenta sjálfsskuldaraábyrgð Róberts Wessmann.

Eign Róberts í Actavis sögð „smávægileg“

Stundin greindi frá skuldauppgjöri Róberts Wessmann á föstudaginn var.

Stundin greindi þá meðal annars frá því að Róbert hefði greitt 8 milljónir evra upp í 247 milljóna evra skuld við bankann með sérstökum samningi, en …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár