Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen

Heill­andi og upp­lýs­andi ald­arfars­lýs­ing en óþarf­lega lit­laus að­al­per­sóna. Bók­in er hrein­lega of stutt, hefði getað orð­ið tölu­vert betri væri hún lengri og ekki væri far­ið jafn hratt yf­ir sögu.

Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen
Heillandi aldafarslýsing Katrínarsaga er upplýsandi lýsing á hippatímabilinu en bókin líður fyrir að vera hreinlega of stutt.

Katrínarsaga hefst á formála sem minnir á ljóðrænt söguljóð um tildrög blómabarnanna, eins og samið af vísindamanni að greina þræði tímans. Svo er okkur varpað í heim Katrínar og vina hennar og dveljum langdvölum með þeim á hippaárunum – en komum síðar við á uppaárum níunda áratugarins og bóluárunum fyrir hrun. Það er dregin upp ágætis mynd af flokkadráttum þessara tíma, súmmarar, marxistar og hippar koma við sögu en renna þó á endanum saman í einn blómapott.

 Prósinn er listilega skrifaður ef undan eru skilin sum samtöl sem eru einkennilega stirð, dálítið eins og persónurnar séu að fjalla um kenningar sem þær skilja illa, og eru því eins og þær séu að þylja páfagaukslærdóm upp úr bók, frekar en að þær hafi raunverulega tileinkað sér þessar hugmyndir. Sem var örugglega raunin með marga, eins og alltaf þegar kemur að því sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár