Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Argentínskum fjölmiðli stefnt fyrir að móðga heiður Póllands

Martín Granov­sky, rit­stjóri helgar­út­gáfu arg­entínska fjöl­mið­ils­ins Pág­ina/12, var brugð­ið þeg­ar hann fékk fregn­ir af því að blað­inu hefði ver­ið stefnt fyr­ir að móðga heið­ur Pól­lands. Hann tel­ur mál­ið hafa ver­ið til heima­brúks en blað­inu hef­ur ekki enn­þá borist stefna. Sag­an sýni hve nauð­syn­legt það sé að taka hót­un­um „brjál­æð­inga“ al­var­lega.

Argentínskum fjölmiðli stefnt fyrir að móðga heiður Póllands
Las um málið í öðrum miðlum Martín Granovsky, ritstjóri helgarútgáfu argentínska fjölmiðilsins Página/12, var að skanna fréttir annarra miðla þegar hann rakst á fréttir þess efnis að blaði hans hefði veirð stefnt fyrir að móða Pólland.

„Pólsk yfirvöld vilja refsa hverjum þeim sem þau telja vega að heiðri landsins. Vandinn er sá að það er ekkert að finna um „heiður“ ríkja eða þjóða í réttarfarsreglum. Heiður Argentínu eða heiður Íslands er ekki til. Heiður Póllands, hvað þýðir það eiginlega?“ Þannig spyr Martín Granovsky, ritstjóri helgarútgáfu argentínska fjölmiðilsins Página/12, sem brá í brún þegar hann las um það í öðrum fjölmiðlum, í mars síðastliðnum, að blaðinu hans hefði verið stefnt fyrir að móðga heiður Póllands. „Í fyrsta lagi, þá er þetta auðvitað skýrt brot á tjáningarfrelsinu, en í annan stað þá ná lög Póllands auðvitað ekki yfir fjölmiðla í Argentínu,“ segir Granovsky í samtali við Stundina.

Blaðamanni brugðiðFederico Pavlovsky, höfundi greinarinnar sem vakti svo hörð viðbrögð frá stuðningsmönnum Laga- og réttlætisflokksins, var nokkuð brugðið.

Það vakti nýverið athygli þegar sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszynski, brást við fréttaflutningi Stundarinnar með því að senda bréf á helstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár