Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Argentínskum fjölmiðli stefnt fyrir að móðga heiður Póllands

Martín Granov­sky, rit­stjóri helgar­út­gáfu arg­entínska fjöl­mið­ils­ins Pág­ina/12, var brugð­ið þeg­ar hann fékk fregn­ir af því að blað­inu hefði ver­ið stefnt fyr­ir að móðga heið­ur Pól­lands. Hann tel­ur mál­ið hafa ver­ið til heima­brúks en blað­inu hef­ur ekki enn­þá borist stefna. Sag­an sýni hve nauð­syn­legt það sé að taka hót­un­um „brjál­æð­inga“ al­var­lega.

Argentínskum fjölmiðli stefnt fyrir að móðga heiður Póllands
Las um málið í öðrum miðlum Martín Granovsky, ritstjóri helgarútgáfu argentínska fjölmiðilsins Página/12, var að skanna fréttir annarra miðla þegar hann rakst á fréttir þess efnis að blaði hans hefði veirð stefnt fyrir að móða Pólland.

„Pólsk yfirvöld vilja refsa hverjum þeim sem þau telja vega að heiðri landsins. Vandinn er sá að það er ekkert að finna um „heiður“ ríkja eða þjóða í réttarfarsreglum. Heiður Argentínu eða heiður Íslands er ekki til. Heiður Póllands, hvað þýðir það eiginlega?“ Þannig spyr Martín Granovsky, ritstjóri helgarútgáfu argentínska fjölmiðilsins Página/12, sem brá í brún þegar hann las um það í öðrum fjölmiðlum, í mars síðastliðnum, að blaðinu hans hefði verið stefnt fyrir að móðga heiður Póllands. „Í fyrsta lagi, þá er þetta auðvitað skýrt brot á tjáningarfrelsinu, en í annan stað þá ná lög Póllands auðvitað ekki yfir fjölmiðla í Argentínu,“ segir Granovsky í samtali við Stundina.

Blaðamanni brugðiðFederico Pavlovsky, höfundi greinarinnar sem vakti svo hörð viðbrögð frá stuðningsmönnum Laga- og réttlætisflokksins, var nokkuð brugðið.

Það vakti nýverið athygli þegar sendiherra Póllands á Íslandi, Gerard Pokruszynski, brást við fréttaflutningi Stundarinnar með því að senda bréf á helstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár