Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Litla Moskva átti meira erindi við samtímann en mig grunaði

Kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Grím­ur Há­kon­ar­son fjall­ar um sögu sósí­al­ista í Nes­kaup­stað í nýrri heim­ilda­mynd sinni, Litlu Moskvu. Sósí­al­ist­ar voru þar með hrein­an meiri­hluta í 52 ár. Verk­efn­ið veitti hon­um inn­blást­ur sem nýtt­ist hon­um við gerð nýrr­ar mynd­ar sem kem­ur frá hon­um á næsta ári.

Litla Moskva átti meira erindi við samtímann en mig grunaði
Gvendur Stalín Guðmundur Sigurjónsson, eða Gvendur Stalín, var gallharður stalínisti þar til yfir lauk, en Grímur hóf tökur við Litlu Moskvu með honum.

„Það er svolítið áhugavert að hugsa til þess að þegar ég byrjaði að vinna að þessari mynd fyrir nokkrum árum þá virkaði sósíalisminn eins og stefna sem tilheyrði fortíðinni. Fólk hafði ekki lengur trú á verkalýðnum sem einhverju afli breytinga. Það var bara menntaða fólkið úr háskólanum sem var afl breytinga. En svo þegar myndin kemur út í dag þá er sósíalisminn orðinn miklu meira trend,“ segir Grímur Hákonarson, leikstjóri heimildamyndarinnar Litlu Moskvu, sem var frumsýnd í Bíó Paradís þann 16. nóvember.

Myndin fjallar um Neskaupstað sem hefur fengið viðurnefnið Litla Moskva í ljósi þess hve sterka stöðu róttækir vinstrimenn úr röðum sósíalista og síðar Alþýðubandalagsins, höfðu þar lengi vel. Þannig fór sá flokkur sem var lengst til vinstri á ás íslenskra stjórmála með hreinan meirihluta í bæjarfélaginu frá árinu 1946 til ársins 1998, þegar nokkur sveitarfélög á Austfjörðum runnu saman í sveitarfélagið Fjarðabyggð.

Við tökurGrímur Hákonarson, leikstjóri Litlu …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár