Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

Arð­greiðsl­ur til eig­enda stóru út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­anna eru miklu hærri en veiði­gjöld­in sem fyr­ir­tæk­in greiða til rík­is­sjóðs.

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
Fjórir milljarðar Heildarárstekjur fólksins sem átti stærstan hlut í tveimur kvótahæstu útgerðarfyrirtækjunum voru um fjórir milljarðar í fyrra.

Þeir fjórir einstaklingar sem áttu stærstan hlut í Samherja og HB Granda, kvótahæstu útgerðarfyrirtækjum landsins, í fyrra þénuðu samtals tæpa fjóra milljarða í heildarárstekjur. Fjárhæðin samsvarar 714-földum tekjum dæmigerðs fiskvinnslustarfsmanns samkvæmt launatölum frá Eflingu stéttarfélagi. 

Kristján Loftsson þénaði 1.423 milljónir króna í fyrra þegar hann var stjórnarformaður og einn af aðaleigendum HB Granda. Fiskvinnslustarfsmaður hjá fyrirtækinu væri 254 ár að vinna sér inn slíkar tekjur. 

Þorsteinn Már Baldvinsson, annar af aðaleigendum Samherja, var með 476 milljóna tekjur á sama ári, eða sem nemur árstekjum 85 starfsmanna við fiskvinnslu hjá fyrirtækinu. 

Forsendur, skýringar og heimildir: Samanburðurinn miðast við árið 2017 eftir því sem unnt er. Tekjuupplýsingar byggja á álagningarskrám ríkisskattstjóra. Upplýsingar um hagnað og aukningu eiginfjár eru úr ársreikningum fyrirtækjanna. Veiðigjöldin miðast við fiskveiðiárið 2016/17. Hvað varðar tekjur fiskvinnslufólks er miðað við miðgildi heildarlauna yfir 300 þúsunda tekjutryggingu, þ.e. 468 þúsund krónur á mánuði. Samanburður á tekjuskattbyrði byggir annars vegar á …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

0,1 prósentið

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár