Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

Arð­greiðsl­ur til eig­enda stóru út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­anna eru miklu hærri en veiði­gjöld­in sem fyr­ir­tæk­in greiða til rík­is­sjóðs.

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
Fjórir milljarðar Heildarárstekjur fólksins sem átti stærstan hlut í tveimur kvótahæstu útgerðarfyrirtækjunum voru um fjórir milljarðar í fyrra.

Þeir fjórir einstaklingar sem áttu stærstan hlut í Samherja og HB Granda, kvótahæstu útgerðarfyrirtækjum landsins, í fyrra þénuðu samtals tæpa fjóra milljarða í heildarárstekjur. Fjárhæðin samsvarar 714-földum tekjum dæmigerðs fiskvinnslustarfsmanns samkvæmt launatölum frá Eflingu stéttarfélagi. 

Kristján Loftsson þénaði 1.423 milljónir króna í fyrra þegar hann var stjórnarformaður og einn af aðaleigendum HB Granda. Fiskvinnslustarfsmaður hjá fyrirtækinu væri 254 ár að vinna sér inn slíkar tekjur. 

Þorsteinn Már Baldvinsson, annar af aðaleigendum Samherja, var með 476 milljóna tekjur á sama ári, eða sem nemur árstekjum 85 starfsmanna við fiskvinnslu hjá fyrirtækinu. 

Forsendur, skýringar og heimildir: Samanburðurinn miðast við árið 2017 eftir því sem unnt er. Tekjuupplýsingar byggja á álagningarskrám ríkisskattstjóra. Upplýsingar um hagnað og aukningu eiginfjár eru úr ársreikningum fyrirtækjanna. Veiðigjöldin miðast við fiskveiðiárið 2016/17. Hvað varðar tekjur fiskvinnslufólks er miðað við miðgildi heildarlauna yfir 300 þúsunda tekjutryggingu, þ.e. 468 þúsund krónur á mánuði. Samanburður á tekjuskattbyrði byggir annars vegar á …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

0,1 prósentið

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár