Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

Arð­greiðsl­ur til eig­enda stóru út­gerð­ar­fyr­ir­tækj­anna eru miklu hærri en veiði­gjöld­in sem fyr­ir­tæk­in greiða til rík­is­sjóðs.

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
Fjórir milljarðar Heildarárstekjur fólksins sem átti stærstan hlut í tveimur kvótahæstu útgerðarfyrirtækjunum voru um fjórir milljarðar í fyrra.

Þeir fjórir einstaklingar sem áttu stærstan hlut í Samherja og HB Granda, kvótahæstu útgerðarfyrirtækjum landsins, í fyrra þénuðu samtals tæpa fjóra milljarða í heildarárstekjur. Fjárhæðin samsvarar 714-földum tekjum dæmigerðs fiskvinnslustarfsmanns samkvæmt launatölum frá Eflingu stéttarfélagi. 

Kristján Loftsson þénaði 1.423 milljónir króna í fyrra þegar hann var stjórnarformaður og einn af aðaleigendum HB Granda. Fiskvinnslustarfsmaður hjá fyrirtækinu væri 254 ár að vinna sér inn slíkar tekjur. 

Þorsteinn Már Baldvinsson, annar af aðaleigendum Samherja, var með 476 milljóna tekjur á sama ári, eða sem nemur árstekjum 85 starfsmanna við fiskvinnslu hjá fyrirtækinu. 

Forsendur, skýringar og heimildir: Samanburðurinn miðast við árið 2017 eftir því sem unnt er. Tekjuupplýsingar byggja á álagningarskrám ríkisskattstjóra. Upplýsingar um hagnað og aukningu eiginfjár eru úr ársreikningum fyrirtækjanna. Veiðigjöldin miðast við fiskveiðiárið 2016/17. Hvað varðar tekjur fiskvinnslufólks er miðað við miðgildi heildarlauna yfir 300 þúsunda tekjutryggingu, þ.e. 468 þúsund krónur á mánuði. Samanburður á tekjuskattbyrði byggir annars vegar á …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

0,1 prósentið

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár