Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tíu tonn af lyfjum urðuð árlega í Álfsnesi

Mik­il­vægt að bæði lyfj­um og lyfjaum­búð­um sé skil­að inn í apó­tek til förg­un­ar. Lyfja­leif­ar í nátt­úr­unni eru hættu­leg­ar mönn­um og dýr­um og geta vald­ið ófjró­semi og sýkla­lyfja­ónæmi.

Tíu tonn af lyfjum urðuð árlega í Álfsnesi
Skila á bæði lyfjum og umbúðum Mikilvægt er að lyfjaumbúðum sé skilað í apótek eftir notkun því í þeim geta leynst lyfjaleifar. Mynd: Davíð Þór

Miðað við rannsókn Sorpu á sorpi frá heimilum í Reykjavík árið 2017 má gera ráð fyrir að árlega séu tíu tonn af lyfjum og lyfjaumbúðum urðuð á urðunarstað Sorpu í Álfsnesi. Lyfjaleifar í náttúrunni geta haft margháttuð neikvæð áhrif á menn, dýr, lífríki og umhverfi. Þá hamla lyfjaleifar því að hægt sé að nýta úrgang til jarðgerðar. Sérfræðingur í umhverfismengun hjá Matís segir að lyfjaleifar í náttúrunni geti haft áhrif á frjósemi og aukið hættuna á að bakteríur myndi ónæmi gegn sýklalyfjum.

Sorpa gerir árlega rannsókn á húsasorpi, í nóvember, fyrir Reykjavík. Í rannsókninni er mælt hlutfall flokka úrgangs í blönduðum úrgangi frá reykvískum heimilum, þess sorps sem borgarbúar setja í gráu tunnuna svokölluðu. Í rannsókninni er til að mynda mælt hversu hátt hlutfall í blönduðu sorpi spilliefni eru, hversu hátt hlutfall er rafhlöður, raftæki og svo lyf, lyfjaleifar og lyfjaumbúðir.

Samkvæmt rannsókn Sorpu fyrir árið 2017 má gera ráð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár