Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Bretar minnast endaloka fyrri heimsstyrjaldar

Hálf millj­ón manns og kónga­fólk koma sam­an í London. En um hvað sner­ist stríð­ið?

Bretar minnast endaloka fyrri heimsstyrjaldar
Skotar marsera Skoskir hermenn marsera um götur London í tilefni Vopnahlésdagsins. Mynd: Valur Gunnarsson

Stríðsloka er minnst með tveggja mínútna þögn. Þannig hefur það verið í 100 ár, frá því að stríðinu til að binda endi á öll stríð lauk. Þegar ég var nemi í breskum barnaskóla um miðjan 9. áratuginn var enn staðið upp þann ellefta ellefta klukkan ellefu og þagað í tvær mínútur og varla hefur það breyst síðan. „Armistice Day“, kalla þeir það, vopnahlésdaginn. Í þá daga voru þeir enn uppi sem tekið höfðu þátt, öldungar sem var rúllað áfram í hjólastólum í árlegri göngu, álíka gamlir og öldin sjálf. Nú eru þeir allir horfnir.

En fyrri heimsstyrjöldin lifir enn, þó hún falli gjarnan í skuggann á litla bróður sem fljótt óx upp úr henni og nefnd var sú seinni. Heimsstyrjöldinni fyrri lauk þann 11. nóvember og lauk þó ekki. Í fyrsta sinn í fjögur ár og tæpa fjóra mánuði var allt hljótt á vesturvígstöðvunum. Í Austur-Evrópu hélt hún áfram að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
4
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár