Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna

Hæl­is­leit­end­ur eru beðn­ir um að veita HÍ sér­staka heim­ild til þess að nýta nið­ur­stöð­ur úr tann­grein­ing­um til frek­ari rann­sókna. Tann­lækn­ir sem sér um tann­grein­ing­ar seg­ir ekki um eig­in­leg­ar rann­sókn­ir að ræða.

Háskólinn fær að nýta sér tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna
Hinn sextán ára gamli Íraki Ali Nasir var sextán ára gamall þegar hann var leiddur út úr Laugarneskirkju með lögregluvaldi og sendur úr landi á grundvelli Dyflinarreglugerðarinnar. Fylgdarlaus börn sem fara í tanngreiningu hjá Háskóla Íslands eru spurð um það hvort nýta megi niðurstöðurnar í frekari rannsóknir. Mynd: Heiða Helgadóttir

Tannlæknadeild Háskóla Íslands sækist eftir heimild til þess að nota upplýsingar um tennur fylgdarlausra barna til frekari rannsókna þegar þau eru látin undirgangast röntgengreiningu á tönnunum sínum vegna umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi.  Börnin eru beðin um að veita leyfi fyrir þessu á sérstöku eyðublaði sem þau þurfa að fylla út áður en eiginleg rannsókn á tönnum þeirra hefst. Eyðublaðið er á íslensku en þar er ekki tilgreint hvort það geti haft tilteknar afleiðingar fyrir umsókn viðkomandi neiti hann að veita slíkt leyfi. Útlendingalög kveða á um að ávallt skuli „litið svo á við meðferð máls að umsækjandi um alþjóðlega vernd sem segist vera undir lögaldri sé barn þar til annað kemur í ljós með aldursgreiningu eða á annan hátt“.

Hafa valJón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, hefur sagt að tanngreiningar séu valkvæðar en það getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir hælisumsókn umsækjanda neiti hann að fara í slíka …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár