Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?

Ný rann­sókn sýn­ir að gervisætu­efni geta haft eitr­un­ar­áhrif á bakt­erí­ur sem lifa í melt­ing­ar­vegi. Get­ur haft nei­kvæð áhrif á mann­fólk.

Er gervisæta góð fyrir meltinguna?
Hefur áhrif á bakteríur Gervisæta hefur áhrif á bakteríur sem geta lifað í þarmaflóru fólks. Mynd: Shutterstock

Gervisæta eða sætuefni hefur lengi verið undir smásjánni. Til að hljóta þann heiður að vera leyfileg í augum matvælaeftirlita þurfa efni að ganga í gegnum ótal margar tilraunir sem sérstaklega eru hannaðar til að sýna fram á hvort efnið hafi áhrif á fólk eða frumur þess.

Þar sem sætuefnin aspartam, súkralósi, sakkarín, neótam, advantam og aesúlfam-k hafa öll verið leyfð hlýtur neysla þeirra að vera örugg. Vissulega eru þessi efni ekki eitruð fyrir frumurnar okkar í því magni sem þau finnast í markaðssettum matvælum, en það er ekki endilega þar með sagt að þau hafi engin áhrif.

Ímynd sætuefnanna misgóð

Fjölmargar rannsóknir hafa farið fram þar sem verið er að skoða hvort t.d. langtímanotkun sætuefna geti til dæmis ýtt undir myndun krabbameina, örvi bólgur eða leiði til hjarta- og æðasjúkdóma. Engin afgerandi niðurstaða hefur fengist í þessi mál. Hvorki er hægt að sverta nafn sætuefnanna með „krabbameinsvaldandi“ stimplinum, né hreinsa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár