Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um skoð­ar starfs­hætti stjórn­ar Vest­manna­ferj­unn­ar nýja Herjólfs. Tel­ur óeðli­legt að lög­manns­stofa stjórn­ar­for­manns nýja Herjólfs vinni fyr­ir fyr­ir­tæk­ið. Geng­ið hef­ur á ýmsu í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á stutt­um líf­tíma þess.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“
Styr um nýja Herjólf Stjórnarhættir nýs rekstrarfélags Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs eru gagnrýndir af manni sem telur sig hafa verið ráðinn til félagsins sem og af fyrrverandi stjórnarmanni sem sagði af sér í október. Á myndinni má sjá tölvugerða mynd af nýja Herjólfi sem er í smíðum í Póllandi. Mynd: Aðsend mynd

Lögmannsstofa stjórnarformanns opinbers hlutafélags sem sér um rekstur nýja Herjólfs,  nýrrar Vestmannaeyjaferju sem er í smíðum í Póllandi, vinnur fyrir félagið sem er alfarið í eigu Vestmannaeyjarbæjar. Stjórnarformaður félagsins er Lúðvík Bergvinsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, en hann er annarr eigandi umræddrar lögmannsstofunnar, Bonafide. Hinn eigandinn er Sigurvin Ólafsson og er það hann sem vinnur lögmannsstörf fyrir rekstrarfélag Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár