Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um skoð­ar starfs­hætti stjórn­ar Vest­manna­ferj­unn­ar nýja Herjólfs. Tel­ur óeðli­legt að lög­manns­stofa stjórn­ar­for­manns nýja Herjólfs vinni fyr­ir fyr­ir­tæk­ið. Geng­ið hef­ur á ýmsu í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á stutt­um líf­tíma þess.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“
Styr um nýja Herjólf Stjórnarhættir nýs rekstrarfélags Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs eru gagnrýndir af manni sem telur sig hafa verið ráðinn til félagsins sem og af fyrrverandi stjórnarmanni sem sagði af sér í október. Á myndinni má sjá tölvugerða mynd af nýja Herjólfi sem er í smíðum í Póllandi. Mynd: Aðsend mynd

Lögmannsstofa stjórnarformanns opinbers hlutafélags sem sér um rekstur nýja Herjólfs,  nýrrar Vestmannaeyjaferju sem er í smíðum í Póllandi, vinnur fyrir félagið sem er alfarið í eigu Vestmannaeyjarbæjar. Stjórnarformaður félagsins er Lúðvík Bergvinsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, en hann er annarr eigandi umræddrar lögmannsstofunnar, Bonafide. Hinn eigandinn er Sigurvin Ólafsson og er það hann sem vinnur lögmannsstörf fyrir rekstrarfélag Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár