Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um skoð­ar starfs­hætti stjórn­ar Vest­manna­ferj­unn­ar nýja Herjólfs. Tel­ur óeðli­legt að lög­manns­stofa stjórn­ar­for­manns nýja Herjólfs vinni fyr­ir fyr­ir­tæk­ið. Geng­ið hef­ur á ýmsu í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á stutt­um líf­tíma þess.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“
Styr um nýja Herjólf Stjórnarhættir nýs rekstrarfélags Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs eru gagnrýndir af manni sem telur sig hafa verið ráðinn til félagsins sem og af fyrrverandi stjórnarmanni sem sagði af sér í október. Á myndinni má sjá tölvugerða mynd af nýja Herjólfi sem er í smíðum í Póllandi. Mynd: Aðsend mynd

Lögmannsstofa stjórnarformanns opinbers hlutafélags sem sér um rekstur nýja Herjólfs,  nýrrar Vestmannaeyjaferju sem er í smíðum í Póllandi, vinnur fyrir félagið sem er alfarið í eigu Vestmannaeyjarbæjar. Stjórnarformaður félagsins er Lúðvík Bergvinsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, en hann er annarr eigandi umræddrar lögmannsstofunnar, Bonafide. Hinn eigandinn er Sigurvin Ólafsson og er það hann sem vinnur lögmannsstörf fyrir rekstrarfélag Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár